26.2.2009 | 09:15
Hefndin er sæt
Nú virðist sem stund langþráðrar hefndar vinstri manna á Davíð Oddssyni sé runnin upp, því líkur eru á að frumvarpsbastarðurinn um seðlabankann verði samþykktur á Alþingi í dag. Verður þetta þá fyrsta frumvarp sem ríkisverkstjórinn Jóhanna og vinnuflokkur hennar lætur Alþingi samþykkja, ríkisstjórninni og Alþingi til ævarandi skammar. Enn er spurt: Hvar eru efnahagstillögur ríkisstjórnarinnar? Ekki er einu sinni búið að ganga frá heimild til úttektar úr séreignarlífeyrissjóðum, sem á þó að taka gildi frá og með 1. mars 2009, samkvæmt frumvarpinu.
Ótrúlegt hefur verið að fylgjast með þeirri sefasýki sem tekist hefur að smita stóran hluta þjóarinnar með gegn Davíð Oddssyni og beina allri athygli almennings að honum í stað raunverulegra sökudólga á óförum efnahagslífsins, sem auðvitað eru stjórnendur viðskiptabankanna, eigendur þeirra og útrásarvíkingunum.
Það verður rannsóknarefni sagnfræðinga, félagsfræðinga og mannfræðinga næstu áratugi að komast til botns í hvernig sálarástand meirihluta þjóðarinnar gat þróast í þetta ótrúlega brjálæðislega einelti og ofsóknir gegn einum merkasta stjórnmálamanni lýðveldistímans.
Þetta mál slær út Stóru bombuna á fyrrihluta síðustu aldar og á eftir að liggja eins og mara á þjóðinni í marga áratugi, eins og skömm Þjóðverja vegna nasismans.
Seðlabankafrumvarp afgreitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála...
Snorri (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 09:23
sammála
Axel (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 09:28
Sammála
Vilborg (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 10:31
hjartanlega sammála!
unnur (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.