24.2.2009 | 14:48
Rólegheit á Alþingi
Þingfundur var felldur niður í gær vegna þess að Viðskiptanefnd þingsins ákvað að skoða fleiri gögn sem tengjast málefninu. Þar með voru engin mál til þess að ræða á löggjafarþingi Íslendinga, þrátt fyrir ástandið í þjóðfélaginu og allir bíði spenntir eftir "björgunarpakkanum".
Í dag er þingfundur og seðlabankafrumvarpið tekið af dagskrá aftur og svo einkennilega vill til að ekki eitt einasta mál nýju ríkisstjórnarinnar er á dagskrá. Eina stjórnarfrumvarpið sem er til umræðu í dag er frumvarp um "Uppbyggingu og rekstur fráveitna" og var það frumvarp lagt fram fyrir áramót af umhverfisráðherra fyrrverandi ríkisstjórnar. Önnur mál sem eru á dagskrá eru frumvörp og þingsályktunartillögur þingmanna og eru fæst alveg ný af nálinni.
Frá því að "aðgerðaríkisstjórnin" komst til valda hefur ekki ein einustu lög tekið gildi og engar hugmyndir hennar fyrir hendi fyrir þingið að ræða um. Ef einhver þingmaður dirfist að hafa sjálfstæða skoðun á verkum "aðgerðarstjórnarinnar" er hann úthrópaður sem svikari og handbendi Sjálfstæðisflokksins eða sem ennþá hryllilegra er: Vinur Davíðs Oddssonar.
Svo er talað um að efla þingræðið á kostnað ráðherraræðisins.
Seðlabankafrumvarp tekið af dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.