30.1.2018 | 14:57
Furulegt hvernig bankar og lífeyrissjóðir hafa látið blekkjast
Allt í kringum stofnun og uppbyggingu United Silicon er með slíkum ólíkindum að hugmyndaríkustu glæpasagnahöfundar hefðu varla getað skálð upp þann söguþráð allan.
Frá upphafi virðist stofnandi og fyrrum forstjóri félagsins hafa dregið alla á asnaeyrunum varðandi málefni félagsins, svo sem ríkið, banka, lífeyrissjóði og bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ.
Ofan á allt annað virðist forstjórinn, fyrrverandi, hafa stolið stjarnfræðilegum upphæðum sem hann hefur komið úr landi og virðist svo sjálfur vera kominn í felur, a.m.k. næst ekki til hans á uppgefnu heimilisfangi í Danmörku.
Málið allt virðist vera svo stórt í sniðum að furðulegt má heita að ekki skuli hafa verið gefin út alþjóðleg handtökuskipun á manninn og óskað aðstoðar Interpol við að hafa hendur í hári hans og framselja í hendur íslenskra yfirvalda.
Þó aðeins brot af þeim ásökunum sem settar hafa verið fram á hendur manninum væru sannar og hann fundinn sekur um þær, hlyti hann að teljast einn mesti glæpamaður þjóðarinnar og komast í sögubækurnar sem slíkur.
Þetta mál verður að rannsaka frá upphafi til enda, frá öllum hliðum, enda eitt furðulegasta svika-, þjófnaðar- og blekkingamál sem upp hefur komið eftir blekkingarnar sem banksterar og útrásargengin beittu í aðdraganda bankahrunsins 2008.
Magnús krafinn um hálfan milljarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.