27.10.2016 | 14:13
Leyniríkisstjórn
Pírarar, Vinstri grćnir, Samfylking og Björt framtíđ hafa komist ađ samkomulagi um ađ REYNA ađ mynda ríkisstjórn ađ loknum kosningum á laugardaginn, en neita ađ gefa nokkuđ upp um hvađa stefnu slík ríkisstjórn myndi fylgja.
Ţađ undarlega viđ ţessa yfirlýsingu flokkanna er ađ sagt er ađ hér yrđi um ađ rćđa afgerandi mótvćgi viđ núverandi ríkisstjórn ţó ekkert sé útskýrt í hverju ţađ lćgi. Meira ađ segja er tekiđ fram ađ áhersluatriđi vćntanlegrar ríkisstjórnar séu ómótuđ.
Birgitta pírataforingi hefur marg lýst ţví yfir ađ flokkur hennar setti ţađ sem algert skilyrđi fyrir ţátttöku í ríkisstjórn ađ kjörtímabiliđ yrđi ekki nema í mesta lagi átján mánuđir og sá tími yrđi fyrst og fremst notađur til ađ breyta stjórnarskránni, sem fáir ađrir telja mikla nauđsyn vera á ađ breyta nema ţá í fáeinum atriđum.
Nú er hins vegar allt annađ hljóđ komiđ í sjórćningjaflokkinn, eđa eins og fram kemur í lok viđhangandi fréttar: "Varđandi kröfu Pírata um styttra kjörtímabil til ţess ađ koma í gegn nýrri stjórnarskrá og hvort samstađa sé um ţađ segir Einar ađ ţađ verđi ađ koma í ljós. Píratar hafi ekki útfćrt ţađ nákvćmlega. Hins vegar séu allir sammála um ađ klára stjórnarskrármáliđ. Spurđur um ţjóđaratkvćđi um Evrópusambandiđ segir hann: Viđ ákváđum ađ gefa ekki kost á neinum upplýsingum um nein málefni annađ en ţađ ađ orđa ţetta svona almennt. Ađ ţađ sé samhljómur í ţessum stóru málum."
Kjósendur hljóta ađ sameinast um ađ hafna ţessum flokkum og bođađri leynistefnuskrá ţeirra í komandi kosningum.
![]() |
Ágreiningsmálin óafgreidd |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt frá 2009 hefur veriđ leynd yfir öllum ţeirra fyrirćtlunum,auk lygi VG,formanns um inngöngu í ESb.Er nokkuđ skrýtiđ ađ andstćđingar ţeirra véfengi allar yfirlýsingar ţeirra og kjósi ţá ekki á Laugardag.
Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2016 kl. 23:22
Samkvćmt skođanakönnunum Fréttablađsins hafa stjórnarmyndunarviđrćđuflokkarnir (BF,SF,VG,P) tapađ 7% fylgi á einni viku, eđa frá 18.október til 26.október. Á sama tíma hafa fráfarandi stjórnarflokkar unniđ 5%. Einhverjum kjósendum líst greinilega ekki á stjórnarmyndun fyrir kosningar.
Kolbrún Hilmars, 28.10.2016 kl. 14:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.