Stjórnarkreppa eftir kosnignar???

Miđađ viđ skođanakönnun Félagsvísindastofnunar, sem er í takt viđ ađrar undanfariđ, er varla útlit fyrir annađ en ađ um alvarlega stjórnarkreppu verđi ađ rćđa eftir kosningarnar um nćstu helgi og ađ jafnvel ţurfi ađ kjósa aftur í vor.

Samkvćmt venju mun forseti fela núverandi ríkisstjórn ađ sitja sem starfsstjórn ţangađ til ný yrđi mynduđ, sem alveg öruggt er ađ mun taka langan tíma.  Líklegra er reyndar ađ ţađ muni hreint ekki takast gangi spár um kosningaúrslitin eftir.

Starfsstjórn hefur ekki umbođ til ađ leggja fram önnur ţingmál en ţau sem algerlega bráđnauđsynleg eru og skylda ţingsins er ađ afgreiđa fjárlög fyrir áramót. Fjárlög núverandi stjórnarflokka, sem auđvitađ eru löngu tilbúin, munu ţví verđa nánast einu lögin sem samţykkt verđa á nćstu máuđum.

Viđreisn hefur sýnt lítinn áhuga á ađ starfa í vinstri stjórn og vinstri flokkarnir ţykjast a.m.k. ekki vilja vinna međ Sjálfstćđisflokki eđa Framsóknarflokki.  Samkvćmt skođanakönnunum yrđi ţá eini möguleikinn til ađ mynda stjórn međ nćgan ţingmeirihluta vera stjórn Pírata, Vinstir grćnna, Samfylkingar og Bjartrar framtíđar.  

Myndun slíkrar stjórnar hlýtur ţó ađ vera ósennileg vegna ţess ađ af fimmtán líklegum ţingmönnum Pírata yrđu ţrettán ţeirra nýliđar á ţingi og hópurinn ţar međ algerlega óreyndur, ósamstćđur og flokkurinn lengi ađ taka ákvarđanir í stórum málum.

Skođi kjósendur ekki hug sinn betur en skođanakannanir benda til núna, munu ţeir sitja uppi međ skelfilega fjögurra flokka vinstri óstórn eđa ţađ sem líklegra er, langvarandi stjórnarkreppu og nýjar kosntingar á vördögum.  


mbl.is Áfram sveiflast fylgiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Rétt ályktad.

Thetta er ekki gaefulegt.

Spurning hvad tharf marga sálfrasdinga til ad adstoda.

Aetli nýja formid verdi ekki adstoadarmadur og svo sálfraedingur líka...:)

En án gríns, thá stefnir thetta í algjora vitleysu.

M.b.kv.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 22.10.2016 kl. 01:44

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svona fámenn ţjóđ međ 9-11 stjórnmálaflokka.                     Huga sundra helst um of,               heykjast stundum bökin,                   ţegar hrundra heimarof,hefir undirtökin. H.J.                      

Helga Kristjánsdóttir, 22.10.2016 kl. 03:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband