Veglegar vöggugjafir

Ţađ hefđi mátt halda ađ ekki vćri hćgt ađ koma Íslendingum á óvart lengur međ frásögnum af ţeim bröskurum og banksterum sem ollu ţví ađ alţjóđlega bankakreppan varđ mun meiri og hafđi verri áhrif á almenn lífskjör hér á landi en víđast hvar annarsstađar.

Braskaragengin, sem í mörgum tilfellum voru líka bankaeigendur, hreinsuđu allt eigiđ fé út úr ţeim fyrirtćkjum sem ţeim tókst ađ komast yfir, greiddu sjálfum sér ţađ út sem arđ og fluttu síđan peningana úr landi og virđast hafa skráđ ţá sem eign skúffufélaga á svokölluđum aflandseyjum og reynt síđan ađ fela ţá á leynilegum bankareikningum vítt og breitt um heiminn.

Sagan um ađ börn Sigurđar Bollasonar skuli hafa byrjađ ađ lána félögum föđur síns hundruđ milljóna króna um leiđ og ţau skutust úr móđurkviđi og veriđ honum og braskfélögum hans fjárhagslegir bakhjarlar öll sín leik- og barnaskólaár slćr ţó út flest ţađ sem áđur hefur komiđ fram um framferđi aurapanna árin fyrir og eftir hruniđ.

Menn sem leika svona fáránlegar fléttur viđ svokallađar "fjárfestingar" sínar geta varla veriđ međ allt sitt á hreinu og ađ öll ţeirra "viđskipti" ţoli dagsins ljós.

Eins vaknar spurning um hver hafi gefiđ blessuđum börnunum svona ótrúlega ríflegar vöggugjafir.


mbl.is Dagsgamalt barn lánađi aflandsfélagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hvađ ćtli sćđisfrumur ţessara kóna, séu skráđar fyrir mörgum aflandsfélögum? Hreinn og klár viđbjóđur ađ lesa um ţetta. 

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 16.6.2016 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband