4.5.2016 | 16:43
Kostnaðarþátttaka sjúklinga of mikil
Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um kostnaðarþátttöku notenda heilbrigðiskerfisins, sem lækkar greiðslur langveikra um hundruð þúsunda og jafnvel milljónir króna.
Í frumvarpinu er reiknað með óbreyttri upphæð frá ríkissjóði til þessara mála, en að kosnaðinum verði dreift á þá sem sjaldan þurfa að leita læknis, þ.e. greiðslur verða hærri fyrir einstakar ferðir til lækna en þó með mánaðarlegu þaki og hámarksgreiðslum hvers sjúklings á hverjum tólf mánuðum.
Mánaðarlega heildarupphæðin, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, verður 33 þúsund krónur og fyrir marga er það alltof há upphæð, þó svo að gert sé ráð fyrir lægri upphæð fyrir öryrkja og ellilaunaþega.
Frumvarpið er nú til meðferðar á Alþingi og reikna verður með því að nefndarvinnan þar skili auknu fjármagni í málaflokkinn, þannig að hægt verði að lækka útlagðan kostnað sjúklinga umtalsvert.
Staða ríkissjóðs hefur batnað mikið í tíð þessarar ríkisstjórnar og vitað er að langtímamarkmiðið er að lækka kostnað sjúklinganna verulega, en sýna þarf viljann í verki með því að byrja strax og bæta svo um betur á næstu árum.
Núverandi ríkisstjórn hefur leiðrétt og bætt fyrir niðurskurð síðustu ríkisstjórnar til velferðarmálanna og henni verður treyst til að gera enn betur á næstunni.
Varla vill nokkur maður taka áhættuna af því að þeir flokkar sem stóðu að síðustu ríkisstjórn komist aftur til valda á næstu árum.
Telja kostnaðarþakið of hátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.