7.8.2015 | 15:40
Nú virðist vera því betra sem reynslan er minni í stjórnmálunum
Píratar, sem mælast með allt að 35% fylgi í skoðanakönnunum, virðast strax vera farnir að þrasa sín á milli um frambjóðendur til Alþingis eftir tvö ár og a.m.k. einhverjir þeirra vilja algerlega skipta um fólk á framboðslistum og þar með losa sig við Birgittu Jónsdóttur og Helga Hrafn Gunnarsson, núverandi þingmenn flokksins.
Þriðji þingmaðurinn sem kosinn var fyrir tveim árum er þegar stokkinn fyrir borð og varamaður mun taka hans sæti við þingsetningu í haust. Ekki liggur fyrir ennþá hvort sá eigi að fá að sitja lengur er þau tvö ár sem eftir er af kjörtímabilinu.
Samkvæmt áliti ýmissa byggist þetta mikla fylgi Pírata í skoðanakönnunum fyrst og fremst á unga fólkinu, sem aldre les dagblöð, hlustar aldrei á útvarp og horfir ekki á sjónvarp, a.m.k. ekki hefðbundnar sjónvarpsstöðvar. Þessu unga fólki finnst hefðbundin stjórnmál gamaldags og "púkó" og trúa ruglinu í þeim sem sífellt tala um "fjórflokkinn" og láta með því eins og allir gömlu flokkarnir séu með nánast sömu stefnuna og störf þeirra hugsjónir snúist eingöngu um hagsmunagæslu og klíkuskap.
Fróðlegt verður að fylgjast með stjórnarmyndun eftir næstu kosningar, sem miðað við niðurstöður skoðanakannana undanfarið hlýtur að verða á hendi Pírata og þá líklega eintómra nýliða á þinginu.
Skiptar skoðanir meðal pírata | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Fróðlegt verður að fylgjast með stjórnarmyndun eftir næstu kosningar, sem miðað við niðurstöður skoðanakannana undanfarið hlýtur að verða á hendi Pírata og þá líklega eintómra nýliða á þinginu."
Ég ætla rétt að vona að það munni ekki gerast. Ég vona það að þetta sé upphaf innbyrðistátaka innan pírata. Vinstriflokkar eru jú hve duglegastir í slíku. Vonandi hrynnur þetta allt í sundur næstu árinn fyrir kosningar.
Sveinn (IP-tala skráð) 7.8.2015 kl. 16:31
Opin og gegnsæ umræða Pírata fer ekki fram í lokuðu reykfylltu bakherbergi
heldur á harðlæstri Facebook síðu
Grímur (IP-tala skráð) 8.8.2015 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.