22.5.2014 | 11:30
Er Landspítalinn stórhættulegur lífi fólks?
Margt og mikið hefur verið rætt og ritað um "læknamistök" í gegn um tíðina og fellur þar undir allt sem aflaga getur farið í heilbrigðiskerfinu.
Svo langt hefur verið gengið að gefa í skyn að tugir, eða hundruð manna láti lífið árlega á Íslandi vegna "læknamistaka", eins og sjá má t.d. hérna http://www.visir.is/hin-hlidin-a-vidreisn-lsh/article/2013712179934
Alls staðar eru gerð mistök af einhverju tagi og vafalaust eru gerð ýmis mistök á Landspítalanum, eins og annarsstaðar en ef nú á að taka upp sem reglu að ákæra fyrir þau og krefjast dóma yfir starfsmönnum spítalans verður stutt í að enginn fáist þar til starfa, enda flestir komnir bak við lás og slá, verði niðurstaða þessa máls sú að starfsmaðurinn fái á sig dóm fyrir manndráp af gáleysi.
Að taka upp á því að ákæra starfsfólk heilbrigðiskerfisins vegna "mistaka" er stórkostlega vanráðið og ætti alls ekki að eiga sér stað. Auðvitað á annað við ef grunur leikur á að um stórkostlegt hirðuleysi sé að ræða eða hreinlega ásetning um að gera sjúklingi miska eða jafnvel að ráða honum bana.
Siðferðilegt glapræði ríkissaksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sú dapurlega staða- vegna okkar bankaræningja og klíkufólks- er komin upp að Landspítali- verður að kaupa lyf á útsölu- af fyrirtækjum sem framleiða ódyrustu fáanlegu lyf á markaði- ódyrustu íhluti- .s.b. vegna liðaskifta. ofl. Þessir hlutir valda gjarnan sykingum- sem getur valdið örkumlun eða löngum vistum á spítala.
ER ÞETTA SPARNAÐUR ?
Erla Magna Alexandersdóttir, 22.5.2014 kl. 18:35
allir spítalar eru stórhættulegir
http://www.youtube.com/watch?v=Jhj3u3LoooM&feature=player_embedded
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 23.5.2014 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.