4.4.2014 | 18:39
Tímamót í málefnum framhaldsskólanna
Samkvćmt fréttum dagsins hefur náđst góđ niđurstađa í kjaradeilu framhaldsskólakennara sem međ breytingum á skólastarfi og vćntanlega styttingu náms til stúdentsprófs mun skila kennurum allt ađ 29% launahćkkunum í lok samningstímans.
Samninganefnd framhaldsskólakennara lítur greinilega á svo á ađ ríkisstjórnin og ekki síst menntamálaráđherra hafi haft góđan skilning á málefninu og ađ góđ sátt sé um breytingar á skólastarfinu í framtíđinni, eđa eins og segir í fréttinni: "Ađalheiđur Steingrímsdóttir, formađur Félags framhaldsskólakennara, sagđi ađ um vćri ađ rćđa merkan áfanga í umbótum á öllu skólastarfi innan framhaldsskólanna. Ţegar upp er stađiđ höfum viđ náđ mjög merkum áfanga, ađ okkar mati, í umbótum á kjörum kennarastarfsins, sem er afar ţýđingamikiđ fyrir allt samfélagiđ. Baráttan hefur snúist um almannahagsmuni, ađ auka virđingu fyrir kennarastarfinu - sem ţađ á svo sannarlega skiliđ - og styrkja skólakerfiđ í landinu, sagđi hún."
Ţađ er alveg sérstakt fagnađarefni ađ viđ völd eru stjórnvöld sem hćgt er ađ semja viđ á vitrćnum grundvelli, en ţađ hefur greinilega ekki veriđ álit kennarasambandanna ađ síđasta ríkisstjórn vćri í raun viđrćđuhćf, enda voru mörg félög opinberra starfsmanna međ lausa samninga í allt ađ heilt ár áđur en sú ríkisstjórn hrökklađist frá völdum.
Vćntanlega munu nú öll önnur stéttarfélög koma í kjölfar ţessa samnings og krefjast sambćrilegra "leiđréttinga" á launum sinna félagsmanna.
Ţetta er tímamótasamningur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.