3.2.2014 | 18:53
Svona gabb er ekkert grín
Tugir, eða hundruð, björgunarsveitarmanna hafa leitað við erfiðar aðstæður á Faxaflóa vegna neyðarkalls um að bátur væri að farast og áhöfnin væri að klæðast björgunargöllum til þess að vera viðbúin því að lenda í köldum sjónum í því tiltölulega slæma veðri sem á flóanum var í gærdag.
Til viðbótar öllum þeim fjölda manna og kvenna sem allt erfiðið hefur lagt á sig við leitina hefur mikill floti björgunartækja verið í notkun við leitina, t.d. hefur landhelgisgæslan verið með skip og þyrlur á svæðinu, ásamt því að finnskar björgunarþyrlur sem hér eru staddar fyrir tilviljun hafa aðstoðað við leitina, sem og fjöldi annarra sem að leitinni hefur komið.
Nú bendir allt til þess að þetta neyðarkall hafi verið gabb og að einhver, eða einhverjir, hafi skemmt sér við að fylgjast með störfum björgunarfólksins við þessar erfiðu aðstæður. Hvergi þykir fyndið, og allra síst á Íslandi eða öðrum strandríkjum, að ljúga upp sjóslysum og að sjómenn væru að berjast fyrir lífi sínu á hafi úti.
Sá, eða þeir, sem stóðu að þessu óhæfuverki finnast vonandi og verða látnir gjalda þess lögum samkvæmt. Sé um sjúkan hug að ræða, fær hann vonandi viðeigandi meðhöndlun á til þess gerðri stofnun.
Gabb gæti verið refsivert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.