2.10.2013 | 09:09
Steingrímur J. rausnarlegur við hrægammana
Frá ársbyrjun 2009 og fram á mitt ár 2013 hafa nýju bankarnir hagnast um 5,7 milljónir króna á hverri einustu klukkustund, eða samtals um 223,4 milljarða króna. Þetta verður að teljast lygilegur hagnaður á krepputímum og ólíklegt að nokkurs staðar þekkist annar eins gróði og þetta í löglegum viðskiptum a.m.k.
Steingrímur J. og félagar í fráfarandi ríkisstjórn afhentu hrægömmunum, eigendum gömlu bankanna, Aríon- og Íslandsbanka nánast á silfurfati á árinu 2009 og síðan hafa bankarnir tveir skilað eigendum sínum 150 milljarða króna hagnaði. Það er upphæð sem slagar upp í þá sem ætlað er að hafa af hrægammasjóðunum til að lækka verðtryggð íbúðalán vegna verðbólguskotsins sem skall yfir í aðdraganda og kjölfar bankahrunsins.
Ekki verður annað sagt en að Steingrímur J. og félagar hafi verið einstaklega rausnarlegir í samskiptum sínum við hrægammana. Það er sama fólkið og nú lætur eins og það hafi efni á að gagnrýna nýja ríkisstjórn fyrir heinnar fyrsta fjárlagafrumvarp, sem aðeins hefur haft rúma þrjá mánuði til að vinna í ríkisfjármálunum.
Það er eins með ríkissjóð og risaolíuskip. Því verður ekki snúið á siglingu nema með góðum fyrirvara og á talsverðum tíma.
Sex milljónir á klukkustund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma Sjáfstæðismönnum með Geir H og Davíð í stjórn (togaði í spottana) gáfu þetta færi!
Sigurður Haraldsson, 2.10.2013 kl. 10:09
Sigurður Haraldsson, er ekki rétt að þú stemmir af dagatalið hjá þér og hættir þessu gengdarlausa bulli um alla skapaða hluti. Þú hefur þessar upplýsingar úr ófreskigáfu þinni eins og þú hefur haft um jarðskjálfta eldgos og önnur feikn, sem enn biða þess að rætast.
Það er augljóslega eina gáfan sem þú hugsanlega gætir haft, þó enn eigi það eftir að koma í ljós eftir nokkuð margra ára ofvænisbið.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.10.2013 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.