18.9.2013 | 21:37
Prófkjör og ekkert annað
Á morgun mun Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kjósa um hvort fram skuli fara prófkjör, þar sem aðeins verði kosið um fyrsta sæti listans í næstu borgarstjórnarkosningum, eða venjulegt prófkjör þar sem kosið er um öll sæti listans.
Undanfarna áratugi, nánast eins langt aftur og tiltölulega gamlir menn muna, hafa farið fram prófkjör innan Sjálfstæðisflokksins, þar sem frambjóðendur hafa tekist á um sæti á framboðslistum og hafa þau ávallt heppnast afar vel og ekki orðið nein eftirmál á milli frambjóðenda. Þvert á móti hafa frambjóðendur snúið bökum saman eftir prófkjörin og unnið heilshugar og sameinaðir að framgangi flokksins í hverjum kosningum fyrir sig.
Að ætla að kjósa eingöngu um leiðtoga listans er undarleg og nánast ómöguleg hugmynd, því hvað hyggst kjörnefndin gera við þá frambjóðendur sem lenda í öðru til tíunda sæti í leiðtogakjörinu? Ætlar hún að raða þeim á framboðslistann í þeirri röð sem leiðtogakjörið sagði fyrir um, eða á ekki að taka neitt mark á því sem út úr þeirri kosningu kemur, að frátöldu fyrsta sætinu? Ef svo, hverja á þá að velja á listann með leiðtoganum?
Leiðtogakjör er stórgölluð aðferð og reyndar nánast handónýt. Prófkjör um öll sæti listans og sem allt flokksbundið Sjálfstæðisfólk hefur rétt til að taka þátt í er eina raunhæfa leiðin til að velja á framboðslista flokksins.
Ekki verður öðru trúað en að sú verði niðurstaða fulltrúaráðsins.
Kjósa um tvær leiðir við val á lista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.