29.4.2013 | 19:17
Af hverju fá Píratar ekki stjórnarmyndunarumboðið?
Ýmsir virðast á þeirri skoðun að formaður Framsóknarflokksins ætti að verða fyrstur til þess fá stjórnarmyndunarumboðið vegna þess að flokkurinn hafi rúmlega tvöfaldað þingmannafjölda sinn í kosningunum á laugardaginn.
Tveir þingmenn, sem sögðu sig úr Samfylkingunni, stofnuðu nýjan stjórnmálaflokk sem bauð fram í fyrsta sinn í þessum kosningum og fékk sex þingmenn kjörna. Flokkurinn sem sagt þrefaldaði þingmannafjölda sinn og sló þar með Framsóknarflokknum við í margfölduninni.
Ekki síður ætti að líta til Pírata, sem annaðhvort voru ekki með neinn þingmann fyrir kosningar, eða kannski einn, og fékk þrjá menn inn á þing í kosningunum. Hvernig sem það er reiknað, þá a.m.k. þrefölduðu Píratar sinn þingmannafjölda og ef tekið er mið af margföldunartöflunni slógu þeir Framsóknarflokkinn út, ekki síður en Framtíðin Bjarta.
Auðvitað eru svona bollaleggingar algerlega út í hött og núna, eins og yfirleitt alltaf áður, á að sjálfsögðu að fela formanni stærsta stjórnmálaflokksins, þ.e. þess flokks sem flest atkvæði hlaut í kosningunum, fyrstum að reyna stjórnarmyndun. Það er bæði rökréttast og eðlilegast.
Ef formanni stærsta flokksins tekst svo ekki að mynda stjórn á að fela næst stærsta flokknum að reyna og svo koll af kolli. Allt annað er órökrétt og óeðlilegt.
Sigmundur eða Bjarni? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.