Þjóðin þarf að finna fyrir "góðum anda"

Forystumenn allra flokka, ekki síst þeirra sem sáralítið fylgi hafa fengið í skoðanakönnunum, keppast við að lýsa þeim "góða anda" sem þeir skynja í kringum sig og segjast sannfærðir um að deginum í dag muni fylgja "óvænt tíðindi".

Vonandi mun þessi dagur skilja eftir sig mikil og stór tíðindi um stórkostlegt tap ríkisstjórnarflokkanna og góðan sigur Sjálfstæðisflokksins.  Eina von þjóðarinnar til betri lífskjara og bjartari framtíðar er að Sjálfstæðisflokkurinn standi sterkur eftir þessar kosningar og fái þannig sterkt umboð til að vinna að þeim lífskjarabata sem bráðnauðsynlegt er að koma af stað eftir stöðnun síðasta kjörtímabils, ekki síst í atvinnumálum.

Með sterkum og stórum Sjálfstæðisflokki mun þjóðin finna fyrir "góðum anda" til langrar framtíðar. 


mbl.is „Þetta verður dagur breytinga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband