26.4.2013 | 20:35
Þú kýst ekki eftirá
Allir þekkja auglýsinguna "Þú tryggir ekki eftirá" og sama ætti að hafa í huga í kosningunum á morgun, þ.e. "þú kýst ekki eftirá".
Þeir sem raunverulega vilja breytingar á stjórnarfarinu í landinu, uppbyggingu atvinnulífsins með tilheyrandi minnkun atvinnuleysisins, aukinn hagvöxt, meiri kaupmátt og lægri skatta hafa aðeins einn valkost og það er Sjálfstæðisflokkurinn.
Margir sem venjulega hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn hafa látið ótrúlega ósanngjarna umfjöllun um flokkinn og ekki síður svívirðilegan lygaáróður og ærumeiðingar um formann hans hafa áhrif á sig og segjast nú ætla að kjósa Framsóknarflokkinn vegna þess að hann muni hvort sem er örugglega fara í stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn að kosningum loknum.
Engin trygging er fyrir því að Framsóknarflokkurinn halli sér ekki til vinstri við stjórnarmyndun, enda hefur komið fram frá einstökum þingmönnum hans að slíkt ætti að verða fyrsti valkostur flokksins.
Eina örugga ráðið til að Sjálfstæðisflokkurinn verði í næstu ríkisstjórn er að kjósa hann og ekki annað. Annað gæti valdið miklum vonbrigðum og sárindum fyrir þá sem misreikna sig í þessu efni.
Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Höskuldur sagði að Framsóknarflokkurinn væri frjálslyndur vinstri flokkur og hjarta XB slær vinstra megin.
Valið er auljgóst
XD
Sleggjan og Hvellurinn, 26.4.2013 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.