4.2.2013 | 19:19
ESB njósnar um skoðanir einstaklinga
ESB boðar nú nýja njósnastofnun á vegum sambandsins, sem fylgjast á með skrifum einstaklinga á samskiptavefjum um ESB og bregðast við neikvæðum skoðunum sem fram koma um stórríkið væntanlega.
Í viðhangandi frétt segir að m.a. komi fram í leyniskjali um málið: "Þá segir að embættismenn Evrópuþingsins þurfi að geta fylgst með slíkum samskiptum á milli almennings á netinu sem og utan þess með skipulögðum hætti og tekið þátt í þeim og haft áhrif á þau með því að leggja fram staðreyndir og bregðast þannig við goðsögnum um Evrópusambandið. Þjálfun starfsmanna þingsins í þeim efnum hefst síðar í þessum mánuði."
Í Sovétríkjunum og fleiri harðstjórnarríkja, sem virðast vera orðin fyrirmynd ESB, tíðkaðist að njósna á svipaðan hátt um einstaklinga og almenningur var jafnframt látinn fylgjast með nágrönnum sínum og ættingjum og tilkynna til yfirvalda um allt sem hægt væri að túlka á neikvæðan hátt fyrir yfirvöld.
Í Sovétríkjunum voru "neikvæðir" einstaklingar sendir í Gúlagið og í Kína og Norður-Kóreu eru fjölmennustu þrælabúðir veraldar, þar sem fólk er "endurmenntað" í þágu opinberra skoðana og fjölmargir eru umsvifalaust teknir af lífi fyrir óæskilegar skoðanir.
ESB stefnir hraðbyri í starfsemi í ætt við það sem tíðkaðist og tíðkast í fyrirmyndarríkjum sínum.
Vill taka á gagnrýni á ESB á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað ætli Árna Páli og kó finnist um þetta? Að það sé bara allt í lagi því tilgangurinn helgi meðalið?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.2.2013 kl. 21:01
Cecilia Malmström, folkpartist og topp idiot í Svíþjóð er upphafsmaður að þessari hugmynd, því henni fynnst það ekki ná nokkuri átt að hægrisinnaðir þjóðernissinnar geti bloggað og komenterað á netheiminum. Þetta verður að stoppa!
Censur, censur og meiri censur.
En hitt er annað mál og það er hvort íslendingar geti stjórnað sér sjálfir? Nei, það geta þeir ekki og þessi tvö horfnu núll hérna um árið er góð vísbending um það. Spilling, spilling og meiri spilling. Klíka, klíka og meiri klíka.
Kveðja frá Spáni í 20+ og stapílu verðlagi. Keypti frábært tinto á 1.60 € flöskuna hérna í matsöluversluninni við hliðina.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 5.2.2013 kl. 15:26
Nú kem ég til með að biðla til Birgittu þingmanns að fara alls ekki til B.N.
Hennar er þörf í Evrópu sem rödd gegn svona öflum sem vilja loka á allt sem heitir skoðanafrelsi. Ef hún fer til B.N. þá verður hún send til Cúbu sem hryðjuverkamaður. Árni Páll verður sjálfsagt ánægður með það eins og allt annað sem kemur frá ESB. Kveðja.
Jóhanna (IP-tala skráð) 5.2.2013 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.