23.1.2013 | 07:43
Mesta hneyksli lýðveldissögunnar?
Meðhöndlun ríkisstjórnarflokkanna á tillögum Stjórnlaganefndar um nýja stjórnarskrá stefnir í að verða eitt mesta hneyksli lýðveldissögunnar. Athugasemdir við tillögurnar streyma að úr öllum áttum og flestar harðorðar um galla þeirra, óskýrt orðalag um ýmis alvarleg álitaefni, jafnvel skerðingu mannréttinda á nýjum forsendum og er þá fátt eitt tínt til.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins virðist ætla að keyra málið til annarrar umræðu án þess að bíða eftir nokkrum þeim álitum sem hún bað sjálf um, t.d. frá öðrum þingnefndum og Feneyjanefndinni.
Þrátt fyrir allar þær alvarlegu athugasemdir sem þegar hafa borist, þar á meðal falleinkunn Umboðsmanns Alþingis virðist hvergi mega hreyfa til orði í tillögum Stjórnlaganefndarinnar og eru þessi hroðvirknislegu vinnubrögð Alþingi til mikils vansa og þjóðinni ekki bjóðandi.
Þau geta varla talist mörg hneyksin í stjórnmálasögu landsins sem komast með tærnar þar sem þessi skandall hefur hælana.
Gerir fjölda athugasemda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér Axel og siðleysið hjá Ríkisstjórninni er gjörsamlega að ná nýjum hæðum þessa síðustu daga...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.1.2013 kl. 08:09
Þau eru að renna út á tíma og vita auðvitað að þau verða ekki í Ríkisstjórn eftir næstu kosningar. Þess vegna þarf að flýta ódæðisverkunum.
Eða kanski er þessi Ríkisstjórn svona illgjörn og vill gera allt sem þau geta til að erfiða næstu Ríkisstjórn stjórnun landsins?
Kveðja frá Saudi Arabíu
Jóhann Kristinsson, 23.1.2013 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.