13.1.2013 | 19:58
Jón Ásgeir hefur ávaxtað eyri sinn (eiginkonunnar?) vel
Fyrir ekki svo löngu síðan sagði Jón Ásgeir Jóhannesson fyrir rétti í Bandaríkjunum að hann væri algerlega eignalaus maður eftir bankahrunið sitt, ætti ekki fyrir lögfræðikostnaði og væri á framfæri eiginkonu sinnar.
Tiltölulega fáum mánuðum síðar bárust fréttir af rausnarlegum arðgreiðslum til hans frá fjárfestingarfélagi hans og fyrrverandi forstjóra Baugs í London og enn berast jákvæðar fréttir af viðskiptasnilld Jóns Ásgeirs, en nýjasta fjárfestingin er í hamborgaraframleiðslu í London, enda hefur ekki verið ætan hamborgara að hafa í þeirri borg fram að þessu.
Dagblaðið Telegraph segir að um hundruðmilljóna fjárfestingu sé að ræða, en Jón Ásgeir mótmælti því harðlega í RÚV í kvöld og sagði þarna einungis um tuttugumilljónir að ræða, sem hann hefði fengið frá konu sinni, sem þekkt er af rausnalegum vasapeningum til eiginmannsins.
Sagan sýnir hins vegar muninn á viðskiptasnillingi og venjulegum meðaljóni, því á meðan Jóni Ásgeiri verður allt að gulli er meðaljóninn enn að basla við húsnæðislánið sitt og hefur alls ekki lagt fyrir eina einustu krónu frá hruni.
Líklega er meðaljóninn bara ekki jafn vel kvæntur og Jón Ásgeir.
Jón Ásgeir í hamborgarabransann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Réttið upp hendi sem trúið Jóni Ásgeiri eina mínútu. Hann stal af mér 25 milljónum og hefur ekki boðist til að endurgreiða þær. Af öðrum stal hann enn hærri fjárhæðum svo ég var bara heppinn. Hér er pakk, um pakk, frá pakki til pakks, var mér kennt.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 13.1.2013 kl. 20:47
Farðu í Iceland útá Granda og virtu fyrir þér hjörðina. Allaballar og Davíðsfóbóar rotta sig þar saman.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 14.1.2013 kl. 09:58
Þetta virðist vera hin myndarlegasta kona af myndum að dæma, en virðist nokkuð þreytuleg í seinni tíð. Það hlýtur að vera full og erfið vinna að eyða lífinu í að reyna að hvítþvo drullusokk sem á aldrei eftir að verða hreinn.
Bergljót Gunnarsdóttir, 14.1.2013 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.