15.12.2012 | 19:27
"Sterkur" listi međ hálfdautt bakland
Steingrímur J. er yfir sig ánćgđur međ afgerandi stuđnig 199 manna í einu víđfeđmasta kjördćmi landsins til ađ skipa fyrsta sćti á lista VG, en alls kaus 261 af ţeim 722 sem á kjörskrá voru.
Ekki verđur annađ sagt en ađ Steingrímur sé nćgjusamur mađur og lítillátur, ţó ekki beri hann eđa fas hans slíkt međ sér, fyrst hann rćđur sér ekki fyrir kćti yfir ţessari kosningu og ţeim "afgerandi" stuđningi sem hann telur ađ sér hafi veriđ veittur til áframhaldandi starfa í stjórnmálum.
Miđađ viđ ţann áhuga sem skráđir félagar í VG í Norđausturkjördćmi sýna í ţessu forvali, eđa réttara sagt áhugaleysi, hlýtur ađ teljast vafasamt ađ flokkurinn fái nokkurn ţingmann kjörinn í Alţingiskosningunum í vor í kjördćminu og yrđi ţađ makleg málagjöld vegna svika Steingríms J. og flokksins viđ flest stefnumál sín á líđandi kjörtímabili.
Ţó lítil eftirsjá verđi af skođunum Steingríms J. hefur oft veriđ gaman ađ hlusta á rćđur hans, sérstaklega á međan hann var í stjórnarandstöđu. Komist hann á ţing í vor má vćnta ţess ađ aftur gćti orđiđ hlustandi á skammarrćđur hans um vćntanlega ríkisstjórn.
Steingrímur J. er hin sanna ímynd stjórnarandstöđuţingmanns, en algerlega misheppnađur meirihlutaţingmađur og hvađ ţá ráđherra.
Steingrímur: Sterkur listi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Virki Steingríms er falliđ. Í síđustu kosningum voru rúmlega 28.000 manns á kjörskrá í kjördćmi hans og fékk VG nćrri 1/3 atkvćđa ţeirra sem mćttu á kjörstađ. Nú gengur hann til kosninga í ţessu virki sínu međ örugg 199 atkvćđi.
En Steingrímur lítur ţetta sterka útkomu. Honum finnst gott ađ einungis 261 sála hafi nennt ađ kjósa, af ţeim 722 sem enn eru í flokknum. Honum ţykir hann sterkur ţó einungis 199 af ţeim sálum sem enn tóra í VG fylki sér ađ baki honum! Veriđ getur ađ sú tala verđi hlutfallslega há ţegar kemur ađ kosningum, hugsanlega 100% atkvćđa VG í kjördćmi Steingríms.
Steingrímur segir líka ađ kreppan sé búin, segir líka ađ atvinnuleysiđ sé horfiđ, segir líka ...... Ţetta sjá ţó fáir, sennilega hćgt ađ telja ţađ fólk á höndum sér. Og nú er einn dyggasti stuđningsmađur Steingríms og Jóhönnu stokkin frá borđi. Ţar fćkkađi enn ţeim sem sjá "dýrđina"!
Mađurinn er gjörsamlega búinn ađ missa allt vit, hafi hann einhverntímann haft ţađ.
Gunnar Heiđarsson, 16.12.2012 kl. 07:55
Ég segi nú ekki ađnnađ en vík burt satan!
Sigurđur Haraldsson, 18.12.2012 kl. 00:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.