17.10.2012 | 19:54
Kringlan skattleggur björgunarsveitirnar sjálfri sér til minnkunar
Að Kringlan skuli, ein verslunarmiðstöðva, skattleggja góðgerðarfélög og þar á meðal björgunarsveitirnar um háar fjárhæðir vegna leyfa til að stunda fjáröflun sína á göngum Kringlunnar er forráðamönnum verslunarmiðstöðvarinnar og nafni hennar til mikillar skammar og háðungar.
Græðgi forráðamanna Kringlunnar veldur því t.d. að Landsbjörg þarf að greiða þrjúhundruðþúsund krónur fyrir að fá náðasamlegast að selja Neyðarkallinn í almenningi hússins, engum til ama en Kringlunni til fjárplógsstarfsemi.
Kraftvélar ehf. hafa nú ákveðið að styrkja Landsbjörgu um upphæð sem nemur hinni óprúttnu upphæð sem forráðamenn Kringlunnar leggjast svo lágt að hirða af velunnurum Landsbjargar vegna bráðnauðsynlegrar fjáröflunar björgunarsveitanna.
Fjöldi fólks á björgunarsveitunum líf sitt að launa og enn fleiri skulda þeim þakkir fyrir aðra aðstoð við líf sitt og eignir og skömm Kringlunnar er því meiri en orð ná yfir vegna þessa athæfis síns.
Vonandi þarf framkvæmdastjóri Kringlunnar aldrei að kalla út aðstoð vegna atvika er tengjast þessu musteri græðginnar.
Kraftvélar greiða leigu Landsbjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Legg til að björgunarsveitarfólk selji ekki neyðarkallinn í Kringlunni og svari þar með þeirri lítilsvirðingu sem eigendur hennar sýna okkar störfum og láti þess í stað styrkinn frá Kraftvélum renna beint í söfnunarátakið. Þökk sé Kraftvélum fyrir þeirra framlag til okkar starfa.
Guðm. Salómonsson (IP-tala skráð) 17.10.2012 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.