14.8.2012 | 11:21
Eðlilegt eða arfavitlaust?
Árni Þór Sigurðsson, þingflokksformaður VG og formaður utanríkismálanefndar, hefur alla tíð verið ákaflega meðmæltur innlimun Íslands í ESBstórríkið, væntanlega, og aldrei látið á sér bilbug finna á þeirri vegferð. Þar til núna þegar styttast fer í kosningar og hann er farinn að finna fyrir eldinum sem brennur innan VG vegna svika flokksforystunnar í andstöðu við málið.
Allt í einu snýr Árni Þór við blaðinu og segir eðlilegt að "allir flokkar endurmeti afstöðu ti Evrópusambandsaðildar í ljósi umróts í Evrópu". Þessu hlýtur að vera beint alveg sérstaklega að Samfylkingunni, þar sem afstaða annarra flokka er alveg skýr gegn innlimuninni, meira að segja VG þó sá flokkur hafi unnið gegn sinni eigin stefnu í þeim efnum, sem og mörgum öðrum, alla sína ríkisstjórnarsetu.
Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, segir hins vegar arfavitlaust að hætta við plan A, þar sem ekki sé til neitt plan B, og á þar við að það eina sem geti bjargað Íslandi frá efnahagserfiðleikum sé innlimum í ESB, þó fáir aðrir skilji hvernig ESB, sem virðist vera í dauðateygjunum, á að geta blásið lífi í þá sem heilbrigðari eru.
Kosningar verða í síðasta lagi næsta vor og byrjunin lofar fjörugum vetri á pólitískum vettvangi.
Ekki heiðarlegt að halda áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er þetta ekkert annað en kosningaskjálfti, nú á með enn einum svikráðunum að reyna að halda í stólana. Svei þessu liði bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.8.2012 kl. 11:39
Það er orðið heldur of langt sélst þegar óheiðarlegasti maður þingsins talar um EITTHVAÐ SÉ HEIÐANLEGT EÐA EKKI HEIÐANLEGT.
Jón Sveinsson, 14.8.2012 kl. 12:43
Sæll.
Ég vona almennra Vg félaga vegna að þeir hafi dug í sér til að losa sig við þingmenn sem kinnroðalaust svíkja stefnumál síns flokks.
Helgi (IP-tala skráð) 15.8.2012 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.