8.8.2012 | 12:20
Frábært landslið og framtíðin björt
Landslið Íslands hefur staðið sig frábærlega á Ólimpíuleikunum þó það hafi ekki náð sínum besta leik á móti Ungverjum, sem mörðu eins marks sigur eftir tvær framlenginar.
Þrátt fyrir þessa góðu frammistöðu er þetta samt sem áður svekkjandi fyrir fyrirliðann, Ólaf Stefánsson, sem nú er að spila sitt síðasta stórmót eftir ótrúlega glæsilegan feril í íþróttinni, en hann hefur verið einn snjallasti handknattleiksmaður heimsins undanfarinn áratug, eða jafnvel lengur.
Þó endirinn á þessu móti hafi ekki verið í takti við vonir liðsins og þjóðarinnar verður að þakka liðinu, þjálfurunum og öðrum aðstandendum liðsins fyrir frábæra skemmtun og nánast óþolandi spennu á undanförnum árum.
Nú, þegar þjálfarateymið hættir með liðið og nokkrir lykilmenn hætta, þarf strax að byrja á að byggja upp nýtt landslið, enda efniviðurinn nægur og margir snilligar að koma upp innan handboltans.
Þjóðin má vera stolt af frammistöðu liðsins og mun auðvitað standa við bakið á "strákunum okkar" í framtíðinni, sem hingað til.
Ólympíudraumurinn er úti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek heilshugar undir þetta.
Björn (IP-tala skráð) 8.8.2012 kl. 20:38
Ferlega svekkjandi að við skyldum detta út, en liðið stóð sig frábærlega vel og eru ennþá "strákarnir okkar".
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.8.2012 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.