16.7.2012 | 10:25
Kínverjar í Evrópuinnrás
Í kjölfar evrukreppunnar hafa Kínverjar stóraukið sókn sína inn í Evrópu á fjármálasviði og kaupa upp og stofna hvert fyrirtækið á eftir öðru í þeim löndum sem verst hafa orðið úti og nægir þar að nefna Grikkland og Spán. Ekki má heldur gleyma stóraukinni innrás Kínverjanna á íslenskan markað og er Nubo og Grímsstaðir nýjasta dæmið um það.
Á Spáni er innrásin hafin að fullu og í fréttinni kemur vel fram í lokin hver áhrif Kínverjarnir eru að kaupa sér með þessari athafnasemi sinni, en þar segir: "Fram kemur í fréttaskýringunni að vegna aukinna tengsla landanna á viðskiptasviðinu stuggi spænsk stjórnvöld ekki við Kínverjum með inngripum í viðkvæm málefni. Eru innanríkismál í Tíbet líklega á þeim lista."
Á þessu bloggi hefur margoft verið bent á þessa innrás Kínverjanna í hinn vestræna heim, en baráttan er ekki háð með vopnum að þessu sinni, heldur peningum, og sagt bæði í gríni og alvöru að tímabært sé að taka kínversku upp sem skyldufag í grunnskólum landsins til að undirbúa komandi kynslóðir til þess að geta að minnsta kosti gert sig skiljanlegar við þessa væntanlegu herraþjóð.
Í þessu efni, sem öðrum, er ekki ráð nema í tíma sé tekið.
Kínverjar leika á spænsku kreppuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úr því minnst er á innrás inn í Evrópu. Ég fyrir mína parta get betur sætt mig við vinnandi kínverja í Evrópu en blóðþyrsta öfgafulla múslima með sín sharialög. Takmarkalausa frekja þeirra sem engu tali tekur. Þegar eru þeir farnir að fótfesta sig á Íslandi. Svo við sjáum nú framundan eftir 2-3 ár sama óhugnaðinn hjá okkur eins og nú er að gerast í Skandinaviu og Danmörku. Svo ég tali nú ekki um England
Ég er virkilega sammála bloggareigenda að ekki eru ráð nema í tíma séu tekin. Gildir það ekki eingöngu um kíverja.
Jóhanna (IP-tala skráð) 16.7.2012 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.