15.7.2012 | 21:02
Ótrúlegt vanþakklæti
Dönskum glæpaforingja, líklega af marókóskum ættum, tókst að flýja úr fangelsi í danmörku með því einfalda ráði að segjast vera að fara í helgarfrí og að sjálfsögðu trúði fangavörður því eins og nýju neti, enda varla þótt ástæða til að rengja slíkan öðlingsmann. Auðvitað datt fangaverðinum ekki í hug að biðja þennan öðlingspilt um staðfestingu á helgarfríinu og hvað þá að athuga pappíra þar að lútandi.
Samkvæmt fréttinni er "Fangelsið sem um ræðir er á Austur-Jótlandi og á að vera það öruggasta og nútímalegasta í Danmörku. Þar starfa 260 manns en fangarnir eru 228." Eins og sjá má af þessu eru starfsmennirnir fleiri en fangarnir, þannig að líklega hefur hver fangi sinn eigin einkaþjón enda er þetta nútímalegasta fangelsi Danmerkur, eins og áður sagði, og þar að auki það öruggasta.
Það verður að líta á það sem ótrúlegt vanþakklæti af þessum glæpaforingja að afþakka þá þjónustu sem danska ríkið býðst til að veita honum og velja lífsmáta glæpona í Marokkó í staðinn, en þangað halda Danir að gæðapilturinn hafi farið, enda sjálfsagt eins vandalaust fyrir hann að ferðast á milli landa eins og það var auðvelt að labba út úr fangelsinu.
Ef að líkum lætur mun glæponinn snúa fljótlega aftur til Danmerkur og fangelsisins þegar hann sér mismuninn á þeim lúxus sem fangalífið þar býður á móti barningnum sem reikna má með að hann þurfi að glíma við í Marokkó.
Gekk út úr fangelsi í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.