20.6.2012 | 18:15
Hortugur lagabrjótur
Þegar Jóhanna Sigurðardóttir var Félagsmálaráðherra stóð hún fyrir lagabreytingum um vald Jafnréttisstofu í þeim að efla stofnunina með þeim ásetningi að mark yrði tekið á úrskurðum hennar og stofnanir ríkisins myndu ekki komast lengur upp með að hunsa þá bótalaust.
Sem forsætisráðherra hefur Jóhanna gerst sek um að brjóta lögin sem hún barðist sjálf fyrir að innleiða og nú bregður svo við að hún reynir að gera lítið úr Jafnréttisstofu, hártoga niðurstöðu hennar og gefa í skyn að úrskurðurinn hafi verið svo vafasamur að sérstakan "rýnihóp" þyrfti að setja á fót til að yfirfara niðurstöðuna.
Héraðsdómur hefur nú "rýnt" í þetta mál og komist að sömu niðurstöðu og Jafnréttisstofa, þ.e. að Jóhanna Sigurðardóttir sé lagabrjótur af hortugustu gerð, enda reyndi hún að niðurlægja þann umsækjanda sem hún sniðgekk við ráðningu eftir að hafa brotið lögin sem um slíkar ráðningar gilda.
Með sanni má segja að Jóhanna Sigurðardóttir sé hortugur lagabrjótur. Ef til vill ekki undarlegt ef litið er til framkomu hennar almennt í samskiptum við annað fólk.
Fagnar niðurstöðu héraðsdóms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er óhæf í mannlegum samskiptum virðist vera. Og óhæfur stjórnandi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.6.2012 kl. 21:14
Jóhanna er sennilega slakasti leiðtogi íslenskra stjórnmála frá upphafi sjálfstæðisbaráttunnar á 19. öld.
Hennar stjórnunarstíll byggist mikið til á hótunum, hinu og þessu er hótað til þess að fá sitt fram.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 21.6.2012 kl. 09:35
Mér finnst niðurlægjandi að hafa svona yfirstjórnanda yfir einni af æðstu stofnun landsins. Manneskju sem svo greinilega er bæði vanhæf í starfi og að velja sér samstarfsfólk.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.6.2012 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.