17.4.2012 | 14:59
Sjálfsögð krafa bæjarstjórnar Fjallabyggðar
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur sent frá sér ályktun, eða sjálfsagða kröfu, um að hlutlausir aðilar verði fengnir til að reikna til fullnustu þau áhrif sem nýjustu frumvarpsbastarðar ríkisstjórnarinnar um fiskveiðimál muni hafa á bæjarsjóðinn, atvinnulífið í byggðalaginu, sjómenn, fiskverkafólk og almenning í bæjarfélaginu.
Þessi krafa er algerlega í anda fjölda annarra samþykkta sem dunið hafa á ríkisstjórninni allsstaðar af landinu og frá útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum, stórra og smárra, að ógleymdum verkalýðs- og sjómannafélögum.
Það er raunar óskiljanlegt með öllu að nokkur ríkisstjórn skuli leggja fram frumvörp, sem innihalda aðrar eins breytingar og þessi gera á grundvallaratvinnuvegi þjóðarinnar án þess að leggja fram nokkra útreikninga á áhrifum þeirra, en reyna með nánast eintómum áróðri, um að "þjóðin eigi að njóta auðlindarentunnar af sameign sinni", að afla frumvörpunum fylgis meðal almennings.
Almenningur hefur hins vegar séð í gegnum áróðursbrögðin og skynjar fullvel að hér er einungis um enn eitt skattahækkunarbrjálæðið að ræða af hendi þessarar skattaóðustu ríkisstjórn lýðveldistímans.
Hlutlausir aðilar reikni út áhrif frumvarpa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.