25.2.2012 | 20:32
"Eyðsluklóin" klórar á ný
Hagvöxtur undanfarin misseri hefur verið drifinn áfram af einkaneyslu en ekki af aukinni verðmætasköpun, sem best kemur fram í gríðarlegri fyrirframeyðslu þeirra fjármuna sem ætlaðir voru til framfærslu á eftirlaunaárum og hækkun yfirdráttarlána, en samtals nema þessar upphæðir um áttatíumilljörðum króna.
Hagvöxtur, sem drifinn er af eyðslusemi umfram tekjur, getur aldrei verið nema tímabundinn og fyrri reynsla ætti að sýna fram á hverjar afleiðingar slíkrar eyðslusemi verða óumflýjanlega.
Íslendingar hafa alltaf verið miklar eyðsluklær og nánast lánaóðir og keypt allt sem hugurinn hefur girnst, svo lengi sem mögulegt hefur verið að taka lán fyrir eyðslunni. Það þjóðareinkenni virðist núna vera að brjótast fram í dagsljósið á nýjan leik eftir stuttan dvala frá hruninu haustið 2008.
"Íslenska eyðsluklóin", eins og einhver gaf því nafn hér um árið, er farin að klóra sig til stórskaða enn á ný.
Þjóðin aftur farin að taka dýr lán fyrir neyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Notaðu krónuna núna, hún er minna virði á morgun.
Taktu lán, þótt dýrt sé og notaðu peningana NÚNA.
Þetta var líka svona fyrir 20 árum. Þjóðin samanstendur af þöngulhausum.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.2.2012 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.