25.1.2012 | 08:48
Pólitískt haturssamsæri afhjúpað af gerendunum sjálfum
Því hefur lengi verið haldið fram, að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar á Alþingi haustið 2010 þegar samþykkt var að Geir H. Haarde skyldi stefnt fyrir Landsdóm en öðrum ráðherrum ekki, hafi verið pólitískur skollaleikur og hatursherferð gegn Sjálfstæðisflokknum og Geir verið gerður að blóraböggli í þeim hráskinnaleik.
Samfylkingin og Vinstri grænir stóðu fyrir þessum ógeðfelldu vinnubrögðum, en hafa allta tíð síðan neitað því staðfastlega að nokkuð annað en réttlætisást hafi ráðið gjörðum sínum við þá atkvæðagreiðslu.
Á síðustu dögum hefur hins vegar komið glögglega í ljós hvernir málin voru í pottinn búinn og hafi einhver verið í vafa áður um tilgang málsins, þá hafa einstakir þingmenn stjórnarflokkanna algerlega svipt hulunni af því hvernig að málum var staðið og hvaða bolabrögðum var beitt til að fullnægja pólitísku hatri einstakra forystumanna Samfylkingarinnar og VG.
Steingrími J. og Jóhönnu hefði mátt vera ljóst frá upphafi, hefðu þau ekki verið blinduð af þessu pólitíska hefndaræði, að samsærið myndi upplýsast fljótlega, enda ekki hægt að halda slíkum skipulögðum svikaprettum leyndum til lengdar, þegar stór hópur fólks er neyddur til að taka þátt í þeim gegn raunverulegum vilja sínum.
Það sannast enn og aftur að upp komast svik um síðir.
![]() |
Forystumenn lögðust á sína menn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.