18.1.2012 | 16:31
Ábyrgð Ögmundar og uppreisn í Samfylkingu
Tillaga Bjarna Benediktssonar um að Alþingi dragi til baka ákærurnar á hendur Geir H. Haarde og hætti þar með við málsmeðferðina fyrir Landsdómi hefur haft hinar ólíklegustu og ótrúlegustu hliðarverkanir.
Þrátt fyrir að allir þingmennirnir sem samþykktu að stefna Geir fyrir dóminn og lýsa um leið aðra ráðherra saklausa af öllum ávirðingum, sverji og sárt við leggi að ekki hafi verið um pólitískan gjörning að ræða, ætlar allt vitlaust að verða innan Samfylkingarinnar og Vinstri grænna þegar einstaka þingmenn flokkanna lýsa því yfir að þeir muni styðja tillöguna um afturköllun málsins.
Þingflokkur VG logar stafna á milli vegna yfirlýsinga Ögmundar Jónassonar, ráðherra dómsmála, um að málið allt sé af pólitískum toga og að hann hafi gert mistök með því að samþykkja þessar pólitísku ofsóknir á sínum tíma og að Guðfríður Lilja skuli hafa dirfst að lýsa svipuðum skoðunum og Ögmundur.
Uppreisn er hótað innan Samfylkingarinnar og þeim þingmönnum flokksins, sem hugsanlega vildu styðja tillögu Bjarna, er hótað öllu illu og þar með missi þingsæta sinna, láti þeir verða af því að fylgja samvisku sinni og tillögunni.
Ekki vex virðing Alþingis, þingflokka Samfylkingar og VG, eða einstakra flokksfélaga þeirra við þetta upphlaup.
Á ábyrgð Ögmundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju svarar S-grímur ekki spurningu Jóns Bjarnasonar um ábyrgð Jóhönnu Sigurðardóttur á hruninu?
Almenningur (IP-tala skráð) 18.1.2012 kl. 16:44
Hvernig á hann að gera það Almenningur, Jóhanna sat í hrunstjórninni í lykilstöðu og í þannig stöðu að hún hlaut að vera upplýst um alvarleika málsins. En sennilega gert eins og nú sett hausinn í sandinn og böðlast áfram og neitað að trúa því sem ekki hljómar vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.1.2012 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.