Stjórnarandstađa međ og án grímu

Jóhanna Sigurđardóttir segir ađ Samtök atvinnulífsins stundi "grímulausa" stjórnarandstöđu, hvađ svo sem hún meinar međ ţví, en SA hafa reyndar bent á grímulaus svik ríkisstjórnarinnar, síendurtekiđ, vegna flestra ţeirra atriđa sem stjórnin hefur samţykkt í tengslum viđ gerđ kjarasamninga.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og samflokksmađur Jóhönnu, ásamt flestum öđrum forystumönnum verkalýđsfélaga landsins hafa einnig stundađ "grímulausa" stjórnarandstöđu međ ţví ađ mótmćla svikum ríkisstjórnarinnar og ţađ hafa ţeir gert af engu minni ákafa en talsmenn atvinnurekenda.

Stór hluti landsmanna stundar nákvćmlega samskonar "grímulausa" andstöđu viđ ţessa voluđu ríkisstjórn, sem hafa veriđ vćgast sagt mislagđar hendur á flestum eđa öllum sviđum, nema varđandi skattahćkkanir og niđurskurđ ríkisútgjalda, sem ţó hefur veriđ gerđur í mikilli andstöđu viđ alla sem hann hefur snert, sem auđvitađ var fyrirséđ.

Ţeir einu sem stunda stjórnarandstöđu međ grímu eru samflokksmenn Jóhönnu, sem orđnir eru fullsaddir af ţessari ríkisstjórn, en ţora ekki ennţá ađ fella hana.


mbl.is Grímulaus stjórnarandstađa SA
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Já Axel ég vona svo sannnarlega ađ Jóhanna grípi nú til kostanna og efni kosningarloforđin. Viđ ţurfum ađ losna viđ EINOKUN í atvinnubreinum landsins sem fyrst svo arđurinn dreifist um ţjóđfélagiđ og einstaklingarnir öđlist aftur frelsi til athafna.

Ólafur Örn Jónsson, 16.1.2012 kl. 23:42

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Og Grýlan er..... óttinn viđ ađ Sjálftćđismenn komist til valda.   Ég veit svei mér ekki hvort er betra.  En ég vil breyta til og fá fjórflokkinn úr forystusćtinu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.1.2012 kl. 14:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband