4.1.2012 | 07:33
Stefnir í skemmtilegra kosningar og erfiða stjórnarmyndun
Eins og útlitið er núna stefnir í að a.m.k. tíu stjórnmálaflokkar bjóði fram í næstu Alþingiskosningum og verður það þá algert met í framboði stjórnmálaafla, en líklegt að eftirspurnin verði lítil í einhverjum tilfellum.
Kæmu allir þessir flokkar fulltrúum á þing er hætt við að stjórnarmyndun gæti orðið erfið í kjölfarið og varla yrði um sterka ríkisstjórn að ræða, yrði hún samansett úr fjórum til fimm flokkum með þeim hrossakaupum sem því myndu fylgja. Nóg hefur fólki þótt um hrossakaup og vandræðagang þeirrar tveggja flokka stjórnar sem nú situr að völdum og væri ekki á bætandi með fleiri flokka þar innanborðs.
Allt bendir sem sagt til að næstu kosningar verði spennandi og skemmtilegar, en eftirköstin gætu orðið óspennandi og lítt skemmtileg.
Fjölgun flokka alþjóðleg þróun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kosningar eru oft spennandi, en þær geta líka endað með hörmungum eins og síðustu Alþingiskosningar hafa sannað.
Axel Guðmundsson, 4.1.2012 kl. 08:38
Maður veltir fyrir sér, hvort áhugi kjósenda á pólitík verði kannski í öfugu hlutfalli við fjölda valkosta. Þátttaka í kosningunni til stjórnlagaþings var afskaplega lítil, lægra hlutfall af kjósendum á kjörskrá tók þátt en í nokkrum öðrum kosningum til þessa. Ef maður má dæma út frá umræðum á Netinu og kommentum við fréttir og bloggsíður, þá er stór hluti almennings búinn að fá upp í háls af stjórnmálamönnum. Því kæmi ekki á óvart að kosningaþátttaka 2013 yrði með minnsta móti. Beinir huganum að því að það auðveldar harðsnúnum hópum fólks með sértækar skoðanir, sem Mogginn myndi kalla öfgahópa,( þótt aðstandendur þess blaðs séu e.t.v. ekki síðri öfgahópur en aðrir), að ná áhrifastöðu á Alþingi.
Quinteiras (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.