16.12.2011 | 18:59
Nú skal hefna óhlýðni Breta
Íslendingar hafa illilega orðið fyrir barðinu á ESB og hefndaraðgerðum hins væntanlega stórríkis, t.d. vegna Icesave og nú er hótað grimmilegu efnahagsstríði gegn landinu, gangist það ekki undir ákvarðanir kommisaranna í Brussel um veiðar á makríl innan íslenskrar fiskveiðilögsögu.
Bretar voru svo ósvífnir að neita að afsala fullveldi sínu algerlega og fjárhagslegri stjorn Bretlands til Merkels og Sarkozys og af þeim sökum er nú hafið hefndarstríð gegn Bretlandi, efnahag þess og trausti umheimsins á landinu sem fjármálamiðstöð.
Í byrjun er Frökkum beitt í þessu stríði gegn Bretunum, en ef miða skal við fyrri reynslu af ESB munu fleiri framámenn í Evrópu taka þátt í stríðinu á seinni stigum og án vafa er þessi ófrægingarherferð rétt að byrja.
Sjálfsagt er þessu stríði gegn Bretunum í og með ætlað að leiða athyglina frá vandamálunum sem steðja að evruríkjunum og langt er í land með að leysist, en t.d. gaf eitt af matsfyrirtækjunum út í dag að líklega yrði lánshæfismat nokkurra þeirra lækkað á næstu dögum, en það eru Belgía, Spánn, Slóvenía, Ítalía, Írland og Kýpur. Óþarfi ætti að vera að minna á að Grikkland er þegar komið í ruslflokk matsfyirtækjanna, enda vandamálin þar í landi nánast óleysanleg, þó þegar sé búið að fella niður drjúgan part skulda þess.
Umheiminum á að gera fullljóst að ESB líður engar sjálfstæðar skoðanir innan Evrópu.
Bretar svara Frökkum fullum hálsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri ekki hollt fyrir Frakka að minnast þess hverjir það voru sem frelsuðu þá undan þjóðverjum í lok síðar Heimstyrjaldarinnar, það voru einmitt Bretar ásamt Bandaríkjamönnum.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 16.12.2011 kl. 19:18
Pétain virðist ganga aftur í Frakklandi. De Gaulle gleymdur.
Kolbrún Hilmars, 16.12.2011 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.