19.11.2011 | 12:22
Skortsala í tuskubúðum
Gríðarlegur skortur hefur verið í landinu á ýmsum tuskum sem nauðsynlegar eru til að hylja nekt og verjast kuldatíðinni sem geysað hefur í landinu undanfarnar vikur, eins og sannaðist eftirminnilega þegar versluninni Lindex tókst að fá heilan skipsfarm af ýmsum tuskuvarningi til landsins nýlega.
Skipsfarmurinn seldist upp á þrem dögum, eftir örvæntingarfulla baráttu viðskiptavina um varninginn, en til allrar hamingju tókst eigendum verslunarinnar með ótrúlegri útsjónarsemi að ná nokkru magni fatnaðar til landsins á ný, þannig að enn hefur skapast örtröð langþurfandi fataleysingja á staðnum, enda óvíst hvort nokkur fatnaður muni fást í landinu næstu mánuði eða misseri.
Heyrst hefur að skortur sé á fleiri nauðsynjavörum og því skyldi fólk ekki taka áhættu á að bíða með að kaupa upp alla hugsanlega vörulagera sem hugsanlega gætu leynst í skúmaskotum verslana í landinu.
Fyrstur kemur, fyrstur fær. Málið er ekki flóknara en það, að sá sem ekki mætir fyrstur á það á hættu að líða áframhaldandi skort.
Biðröð við mátunarklefana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef verið að hanna troðara til heimilsinota sem getur troðið 50% meira af fatnaði inn í fataskáp en skápurinner hannaður fyrir. Ég er að hugsa um að markaðsetja hann með kvennþjóðina í huga. Til að ná druslunum út úr skápnum aftur, þá er sérstakur búnaður inni í skápnum, svipaður og sjálfvirkur sleppibúnaður fyrir björgunarbáta. En hann virkar þannig að þegar þú opnar skápinn upp á gátt þá losar hurðin um forspenntann þrýstigorm sem skítur lörfunum út á gólf. Þegar þú finnur svo garminn sem þú ætlar að klæðast, er restinni af lörfunum sem liggja nú út um allt gólfið bara mokað upp í troðarann sem treður þeim svo aftur inn í skápinn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.11.2011 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.