Ekkert veit ég um.......

Ekkert veit ég um aflandsfélög ríkisbankanna fyrir einkavćđingu.

Ekkert veit ég um störf Gunnars Ţ. Andersen í stjórnum aflandsfélaga Landsbanka Íslands á međan bankinn var í ríkiseigu.

Ekkert veit ég um verksviđ eđa starfsemi aflandsfélaga ríkisbankanna fyrir einkavćđingu ţeirra.

Ekkert veit ég um störf Gunnars Ţ. Andersen hjá Fjármálaeftirlitinu.

Ekkert veit ég um rannsóknir FME á bönkunum eftir einkavćđingu ţeirra og fram ađ hruni.

Ţađ sem mađur ţykist ţó vita, er ađ eftir einkavćđingu bankanna voru framkvćmd bankarán innanfrá og alls kyns starfsemi sem hlýtur ađ hafa veriđ algerlega löglaus eđa siđlaus, nema hvort tveggja hafi veriđ.

Ţađ eina sem mađur veit nokkurn veginn fyrir víst, er ađ Eva Joly var búin ađ spá ţví ađ banka- og útrásargengin myndu vinna ađ ţví öllum árum ađ eyđileggja mannorđ allra sem ađ rannsóknum málanna kćmu og ekki síđur reyna ađ drepa orđspor allra stofnana réttarkerfisins á Íslandi sem ađ málunum myndu vinna.

Ţađ eina sem liggur fyrir akveg kristaltćrt, er ađ Sigurđur Guđjónsson, hrl., er helsti verjandi banka- og útrásargengjanna og hefur veriđ handbendi ţeirra árum saman og ţví augljóslega einn ţeirra sem beitt verđur í baráttunni gegn sakfellingu gengjameđlimanna sem hruninu ollu.

Eđli málsins samkvćmt er rétt ađ fara varlega í ađ taka afstöđu til hćfis eđa vanhćfis ţeirra sem ađ rannsóknum sakamála vinna um ţessar mundir.


mbl.is „Óheft mannorđsmorđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel ađ orđi komist Axel.

Kristján Sigurđsson (IP-tala skráđ) 18.11.2011 kl. 20:46

2 identicon

Sćll; Axel Jóhann, og ađrir gestir, ţínir !

Hefđi ekki viturlegra veriđ; ađ ţiđ ''Sjálfstćđismenn'' hefđuđ skođađ endi ykkar ćfintýra, međ íslnzkt fjöregg, í upphafinu (EFTA/EES, og annađ brambolt) ?

Ţiđ hafiđ látiđ: líkt og hinir flokkarnir ţrír, sem hér byggju 3 Milljónir manna - eđa 30 Milljónir; jafnvel / ekki; innan viđ 300 Ţúsunda, sem raun ber vitni.

Stórmennsku brjálćđinu; fylgir jafnan, ógćfan ein, síđuhafi góđur.

Međ kveđjum samt; öngvu ađ síđur /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 18.11.2011 kl. 21:53

3 identicon

Ţegar talađ er um hrunaflokkana, hvers vegna er ţá aldrei talađ um Ingibjörgu Sólrúnu ţáverandi ráđherra og hennar flokk?

Og er ţađ ekki flokkurinn, sem Jón Ásgeir studdi og styđur vćntanlega enn. Er ţađ misminni hjá mér, ađ kratar hafi tekiđ ţátt í ţessum landráđaleik? Ađ vísu á ég ekki ađ spyrja, ţví ég er ekki ţjóđin, eđa hvađ?

Náđi ekki Össur 30 milljónum fyrir lítiđ, međ innsćter upplýsingum og skammast sín ekkert fyrir, frá SR. Ţađ eru landráđamenn í öllum stjórnmálaflokkum.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 19.11.2011 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband