Er verslunarferđum til útlanda ađ fjölga aftur?

Samkvćmt nýjustu tölum dróst velta dagvöruverslana saman um tćp 2% í október, miđađ viđ sama mánuđ á síđasta ári og ţá ekki síst í fatnađi og skóm.

Á árum áđur voru farnar skipulagđar verslunarferđir, jafnvel dagsferđir, til útlanda og voru ţađ ţá ekki síst einmitt ţessar vörutegundir sem vinsćlastar voru í slíkum ferđum.

Nú hafa ferđalög til útlanda aukist á ný og ţví vaknar sú spurnig hvort tengsl séu ekki á milli ţessara auknu ferđalaga og minnkandi vörusölu hér innanlands og verslun sé ađ flytjast í auknum mćli úr landi á ný. Hćkkun virđisaukaskatts og annarra álaga hér innanlands ýtir örugglega undir ađ slík ţróun verslunarhátta aukist á nýjan leik.

Sala áfengis hefur einnig minnkađ mikiđ milli ára og ţar er ađalskýringin án vafa gríđarleg hćkkun skatta og gjalda í ríkissjóđ af ţeirri vörutegund, sem einnig leiđir af sér aukiđ smygl og heimabrugg, enda mikiđ fariđ ađ bera á slíku síđustu mánuđi.

Fróđlegt vćri ađ vita hvort sala áfengis í Fríhöfninni hefur fylgt ţróuninni á áfengissölunni í verslunum ÁTVR, eđa hvort marktćk aukning hafi orđiđ á sölunni ţar, ţrátt fyrir aukna gjaldtöku á vörunum ţar, eins og annarsstađar ţar sem ríkisstjórnin er međ puttana.


mbl.is Minnkandi sala á fötum og skóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband