15.11.2011 | 10:04
Er verslunarferđum til útlanda ađ fjölga aftur?
Samkvćmt nýjustu tölum dróst velta dagvöruverslana saman um tćp 2% í október, miđađ viđ sama mánuđ á síđasta ári og ţá ekki síst í fatnađi og skóm.
Á árum áđur voru farnar skipulagđar verslunarferđir, jafnvel dagsferđir, til útlanda og voru ţađ ţá ekki síst einmitt ţessar vörutegundir sem vinsćlastar voru í slíkum ferđum.
Nú hafa ferđalög til útlanda aukist á ný og ţví vaknar sú spurnig hvort tengsl séu ekki á milli ţessara auknu ferđalaga og minnkandi vörusölu hér innanlands og verslun sé ađ flytjast í auknum mćli úr landi á ný. Hćkkun virđisaukaskatts og annarra álaga hér innanlands ýtir örugglega undir ađ slík ţróun verslunarhátta aukist á nýjan leik.
Sala áfengis hefur einnig minnkađ mikiđ milli ára og ţar er ađalskýringin án vafa gríđarleg hćkkun skatta og gjalda í ríkissjóđ af ţeirri vörutegund, sem einnig leiđir af sér aukiđ smygl og heimabrugg, enda mikiđ fariđ ađ bera á slíku síđustu mánuđi.
Fróđlegt vćri ađ vita hvort sala áfengis í Fríhöfninni hefur fylgt ţróuninni á áfengissölunni í verslunum ÁTVR, eđa hvort marktćk aukning hafi orđiđ á sölunni ţar, ţrátt fyrir aukna gjaldtöku á vörunum ţar, eins og annarsstađar ţar sem ríkisstjórnin er međ puttana.
![]() |
Minnkandi sala á fötum og skóm |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.