22.10.2011 | 13:02
Árás "velferðarstjórnarinnar" á lífeyriskerfið
"Norræna velferðarstjórninni" er að takast það markmið sitt að fá fólk á besta aldri til að eyða þeim sparnaði sem það átti í séreignarlífeyrissjóðunum til þess að ná af því auknum tekjuskatti og að auki stærir hún sig af því að hagvöxtur, byggður á aukinni einkaneyslu, hafi farið vaxandi.
Slíkur hagvöxtur er auðvitað falskur og nú þegar sér fyrir endann á því að frekari úttektir úr séreignarsjóðunum verði mögulegar, dettur "velferðarstjórninni" í hug það snjallræði að minnka möguleika fólks á slíkum sparnaði um heil fimmtíu prósent.
Með því móti tekst ráðherrunum, sem svo háðulega kenna sig við "velferð" að auka skattpíninguna á launafólk, án þess að þykjast vera að hækka skattprósentur. Þetta bætist við þá skattahækkun sem orsakast af því að launaþrep í skattstiganum verða ekki hækkuð í samræmi við launavísitölu. Slík hækkun launaþrepanna er bæði lögbundin og bundin í loforð ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga, en hvort tveggja vílar ríkisstjórnin sér ekkert við að svíkja.
Það er ömurlegt að horfa upp á "norrænu velferðarstjórnina" ráðast ítrekað á og brjóta niður það velferðarkerfi sem sífellt var verið að bæta á tuttugu ára valdatíma Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn.
Ekki þarf annað en að lesa umsagnir öryrkja og annarra lífeyrisþega til að skilja þvílíkt öfugmæli nafnið er, sem þessi "norræna velferðarstjórn" hefur gefið sjálfri sér.
![]() |
Ekki val heldur lögboðuð þvingun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1146799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.