Missa bótarétt og atvinnuleysistölur lćkka

Sveitarfélögin eru farin ađ hafa verulegar áhyggjur vegna fyrirséđrar fjölgunar ţeirra sem munu missa atvinnuleysisbótarétt sinn á nćstu misserum vegna langtímaatvinnuleysis.

Ríkisstjórnin hreykir sér af ţví ađ atvinnuleysi fari minnkandi í landinu og byggja á smávćgilegri fćkkun ţeirra sem eru á atvinnuleysisskrá hjá Vinnumálastofnun. Sú fćkkun segir ţó ekki nema hálfan sannleikann, ţar sem fjöldi fólks, sem annars vćri á skránni, hefur fariđ til náms, ţurft ađ leita á náđir sveitarfélaganna og flutt úr landi í atvinnuleit.

Ţúsundir vinnufćrra Íslendinga hafa flutt erlendis á unanförnum árum og fer sífjölgandi, ţví samkvćmt nýlegum fréttum flytja fimm til tíu fjölskyldur úr landi í hverri viku í leit ađ möguleikum til ađ framfleyta sér og sínum, vegna vonleysis um ađ úr rćtist hér á landi á međan núverandi ríkisstjórn situr ađ völdum.

Ţađ er í raun hlćgilegt og ţó fremur grátlegt ađ horfa og hlusta á ráđherra ríkisstjórnarinnar berja sér á brjóst og ţykjast hafa veriđ og séu enn, ađ vinna stórkostleg kraftaverk í atvinnu- og efnahagsuppbyggingu í landinu.

Ţví miđur virđist ađ verulegum árangri verđi ekki náđ í ţessum málum, fyrr en ríkisstjórn Ţráins Bertelssonar hrökklast endanlega frá völdum.


mbl.is Bótarétturinn ađ renna út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Axel Jóhann.

Ekki ćtla ég ađ gera lítiđ úr ţví ađ mikiđ atvinnuleysi er ţjóđarböl.

En viđ skulum gćta ađ ţví ađ atvinnuleysi hefur hćgt og bítandi fariđ minnkandi frá ţví sem ţađ náđi hćst. Einnig er atvinnuleysi mun minna á Íslandien í nágrannalöndum okkar sem eru flest í ESB. Međaltals atvinnuleysi í ESB löndunum er yfir 10% og í einstaka l-ndum talsvert hćrra eđa vel yfir 20%. Atvinnuleysisréttur er til muna lengri heldur en í flestum löndum ESB og atvinnuleysisbćtur líka almennt hćrri.

Ég held ađ í ýmsum tilvikum sé langtímaatvinnuleysi misnotađ. Alls ekki af öllum en talsverđum hópi fólks. Ţegar ţetta fólk kemst undir eftirlit og umsjá viđkomandi sveitarfélags ţá held ég ađ úrrćđunum fjölgi og pressann á einstaklingin ađ gera eitthvađ í málunum aukist.

Viđ eigum og ţurfum ekki ađ búa viđ ađ atvinnuleysiskerfiđ sé misnotađ í stórum stíl.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 3.9.2011 kl. 17:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband