16.8.2011 | 16:22
Er meiri kreppa í evrulöndunum en á Íslandi?
Í þeirri miklu kreppu sem hrjáir íslenskt efnahagslíf um þessar mundir er þó spáð 2% hagvexti á árinu 2011, hvort sem það svo gengur eftir eða ekki. Nýjar tölur frá Evrópu sýna að hagvöxtur evrulandanna hefur aðeins verið 0,2% á öðrum ársfjórðungi þessa árs.
Það sem sérstaka athygli vekur í fréttinni er ekki síst þetta: "Endurspeglar þetta nýjar tölur frá tveimur stærstu hagkerfum Evrópu, Þýskalandi og Frakklandi, en í Þýskalandi mældist einungis 0,1% hagvöxtur á öðrum ársfjórðungi og í Frakklandi var enginn vöxtur í fjórðungnum. Er ástandið á evru-svæðinu ólíkt því sem er að gerast í Bandaríkjunum og Japan þar sem hagvöxtur hefur verið að aukast."
Þetta er stórfrétt, þar sem Frakkland og enn frekar Þýskaland hafa verið aðaldriffjaðrir efnahagslífsins á evrusvæðinu og á þau hefur verið treyst, fyrst og fremst, sem bjargvætti skuldugra ríkja á evrusvæðinu, enda flestum málum er snúa að efnahagsráðstöfunum á evrusvæðinu ráðið á einkafundum Þýskalandskanslara og Frakklandsforseta.
Hér á landi hefur kreppunni verið kennt um lítinn hagvöxt á árinu 2011. Hvað skyldi þá skýra þennan litla hagvöxt evrulandanna og reyndar allra ESBríkjanna?
Minni hagvöxtur á evru-svæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.