7.8.2011 | 20:33
Páll Óskar og "helvítis" eitt og annað
Páll Óskar, stórsnillingur og óskabarn þjóðarinnar, segir a Gay Pride snúist ekki lengur um réttindabaráttu samkynhneigðra, heldur sé dagurinn og Gleðigangan orðin að allherjaráminningu um almenn mannréttindi.
Alveg getur þetta verið rétt hjá Páli Óskari, en hins vegar skýtur hann yfir markið, eða fram hjá því, með því að halda því fram að allir aðrir en hvítir, hægrisinnaðir karlmenn, sem helst eru efnaðir, liggi undir árásum og svívirðingum á netinu og víðar.
Fáir hafa einmitt legið undir öðrum eins árásum, úthrópunum og svívirðingum á ýmsum netsíðum og einmitt hægri sinnað fólk, hvort heldur það erum við, þessir hægri sinnuðu sem eigum litla peninga, eða hinir sem sem eiga meira af þeim.
Það hefur ekkert vantað upp á að þeir hægrisinnuðu hafi verið kallaðir "helvítis" þetta og hitt, rétt eins og aðrir þjóðfélagshópar.
Það eru reyndar einna helst "helvítis" dusilmennin, sem ekki þora að koma fram undir nafni, sem vestir eru í þessu efni a.m.k. í bloggheimum.
Mikil umræða um orð Páls Óskars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég kem fram undir nafni, af því að ég er eins og ég er. Hvernig á ég að vera eitthvað annað?
ÞórðurKárason (IP-tala skráð) 7.8.2011 kl. 20:57
Páll Óskar er frábær.
En ég er sammála þér þarna Axel Jóhann, þarna skýtur hann HÁTT yfir markið blessaður.
Eina leyfilega skotmarkið undanfarna áratugi hefur verið hvítir gagnkynhneigðir karlmenn. Þeir hafa staðiðist þá raun með ágætum greyin. Því er þetta er nú að bera í bakkafullan lækinn að bæta við hægrisinnuðum, kristnum, efnuðum (sem eru væntanlega fleiri blankir eins og hinir) sem hafa verið undir stórskotahríð vinstri englanna síðustu þrjú ár.
Hann Páll Óskar þarf ekki á því að halda að skjóta svona fram hjá markinu með svona augljósum popúlisma.
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 7.8.2011 kl. 21:02
Og ég líka.
Eyjólfur G Svavarsson, 7.8.2011 kl. 21:03
Hægri, vinstri, ég sé hvorugan hópinn sem sérstaka engla. Það er nú varla hægt að segja að hægri bloggararnir hér á Moggablogginu séu mikið meiri englar en t.d. vinstri bloggararnir á Eyjunni og dv.is, það eru hörkuskot á báða bóga en örugglega allir góðir inn við beinið.
Skúli (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 00:37
Við þurfum bara að halda "Gangkynhneigðir, hvítir, heiðalegir, vinnandi, skattgreiðandi, ábyrgir karlmenn gönguna". Öllum náttúrulega boðið að fangna með okkur og taka þátt.
Iffi (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 11:24
Sammála Iffa.
Offi (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 11:44
Ég held að hann hafi líklega verið að fylgjast með hægrimönnun í USA sem gera sitt besta í að berjast gegn réttindabarráttu samkynhneigðra og fleiri hópa. Hægri menn hér á landi eru frekar fínt fólk flest..
CrazyGuy (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 15:41
Það sem er í undirbúningi hjá þessum "öðru vísi" er að þeir eru að undirbúa yfirtöku á landinu. Það ætti ekki að verða þeim erfitt, þar sem helmingur þjóðarinnar er að hylla þá í hvert skipti sem þeir troða upp.
Ég er farinn að hafa áhyggur af gáfnafari þjóðarinnar, þegar þjóðin steymir niður í bæ í tugþúsunda tali og hyllir þá sem einstaklinga sem engin framtið býr í.
Það mun ekki verða nein fólksfjölgun hjá þessum "öðruvísi". Fólksfjölgun hjá íslendingum mun ekki koma með því að setja sig saman með þessum hópi og hylla þeirra lífstíl. Er ekki komið nóg.
Eggert Guðmundsson, 8.8.2011 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.