6.8.2011 | 17:14
Fjölmennasta útihátíð sögunnar?
Árleg gleðiganga homma og lesbía, með stuðningi alls almennings, fór fram fyrr í dag og var litskrúðug og skemmtileg, eins og venjulega. Að öðrum ólöstuðum, skaraði Páll Óskar fram úr öðrum með sínu atriði í göngunni og einstakt að sjá og heyra hvernig hann hreif mannfjöldann með sér í söng, eftir gönguna.
Gífurlegur mannfjöldi var í göngunni og/eða fylgdist með henni og þrátt fyrir margar bæjarferðirnar í gegn um tíðina á alls kyns viðburði, hef ég líklega aldrei séð annan eins mannfjölda í miðbænum, eins og þar var samankominn í dag.
Á 17. júní og Menningarnótt dreifist mannfjöldinn meira um bæinn og á lengra tímabil, þannig að fjöldinn er líklega aldrei jafn mikill á einum bletti, eins og er þegar Gleðigangan fer um götur borgarinnar.
Hommum, lesbíum, aðstandendum og Íslendingum öllum er óskað til hamingju með daginn, glæsilega göngu og frábært skipulag á dagskránni.
Þúsundir í gleðigöngunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var bara fínt í dag, en það mætti brýna fyrir hundaeigendum að sleppa því að vera með hundanna sína niðrí bæ. Margir hundar þola illa allt þetta áreiti.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 6.8.2011 kl. 21:57
Þú minnist ekki beinlínis á hina óvenjulegu ræðu Páls Óskars, Axel, hefur kannski "farið á mis við" hana? En af viðbrögðum við henni á bloggsíðum er ljóst, að hún hefur farið mjög misjafnlega í menn, meirihlutinn virðist á móti ýmsum áherzlum hans þar, og ekki sýnist mér þetta stuðla að því, að s.k. Gay pride höfði til frambúðar með sama hætti og fyrr til jafnmargra og raun hefur borið vitni hingað til.
Jón Valur Jensson, 7.8.2011 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.