22.7.2011 | 09:32
Mikil eftirsjá að Eden
Eden í Hveragerði, sem brann til kaldra kola í nótt, hefur verið vinsæll áningastaður ferðamanna í hálfa öld og erfitt orðið að hugsa sér Hveragerði án Edens.
Staðurinn var sérstakur að því leyti að þar var fléttað saman á skemmtilegan hátt gróðurhúsi, minja- og gjafavöruverslun og veitingasölu. Bæði innlendir og erlendir ferðamenn sóttu í að koma við í Eden, enda ákveðinn andi í húsinu og þjónusta starfsmanna til fyrirmyndar.
Eden hafði sett svolítið niður á seinni árum, sérstaklega eftir að reynt var, af þeim sem tóku við rekstrinum af frumkvöðlinum, að "nútímavæða" staðinn og gera hann "nútímalegri", en þær breytingar skiluðu sér aðeins í fækkun viðskiptavina.
Undanfarið ár hefur verið unnið að því að koma Eden nær sínu upprunalega formi og var virkilega ánægjulegt að sjá í heimsókn þangað nýlega, að "gamla góða" Eden var að endurlífgast og núverandi eigendur virtust hafa mikinn metnað til þess að skipa Eden aftur á þann sess sem staðurinn hefur haft í hugum ferðamanna lengst af þau fimmtíu ár sem hann hefur verið eitt helsta kennileitið á ferðalögum um Suðurland.
Edens verður sárt saknað og vonandi mun annar staður rísa og veða rekinn jafnmyndarlega á þeim grunni sem Eden var byggt á.
Slökkvistarfi er lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.