14.7.2011 | 10:03
Aðgát skal höfð í nærveru sálar (Jóns Ásgeirs)
Jón Ásgeir, forustusauður Baugsgengisins, er afar viðkvæmur fyrir umræðum um sjálfan sig, fyrrverandi fyrirtæki sín (sem öll eru gjaldþrota eða hafa verið tekin upp í skuldir) og athafnir hans í aðdraganda banka- og efnahagshrunsins, sem hann sjálfur, Baugsgegnið og önnur slík ollu og leikið hafa almenning grátt.
Jón Ásgeir hélt lengi vel úti her manna sem vaktaði allt sem um hann og félagana var skrifað og sagt og lét þessa leigupenna ráðast harkalega gegn öllum slíkum umfjöllunum og ekki síður persónum þeirra, sem dirfðust að láta vanþóknun sína í ljós á gerðum þessara gengja fyrir hrun. Nokkrir slíkir "verndarenglar" eru enn á sveimi á bloggsíðum og í fjölmiðlum og má þar til nefna helsta þá Bubba Mortens og Ólaf Arnarson.
Baugsgengið hefur iðulega hótað málssóknum gegn þeim sem fjalla með einhverju mótu um gerðir þess á hátt, sem því líkar ekki og nægir að benda á hótun Jóns Ásgeirs um kæru á hendur Birni Bjarnasyni fyrir að hafa missagt í bók sinni að Jón Ásgeir hefði verið dæmdur fyrir að draga sér fé, þegar hið rétta var að hann var dæmdur fyrir stórfellt bókhaldsbrot, en var sýknaður af öðrum brotum tengdum Baugsmálinu fyrsta, öllum til mikillar undrunar.
Sá lærdómur sem Jón Ásgeir ætlast til að fólk dragi af hótunum hans er auðvitað sá, að enginn skuli dirfast að fjalla um gerðir hans og annarra álíka "viðskiptasnillinga" á árunum fyrir hrunið.
Sem betur fer láta flestir svona hótanir sér í léttu rúmi liggja og halda áfram að fjalla um staðreyndir málanna.
Hefur ekki fengið kæru frá Jóni Ásgeiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.