12.7.2011 | 18:58
Allur er varinn góður
Hávaði ferðaþjónustuaðila á suðurlandi, að ekki sé sagt barnaleg frekja, og kröfur um að bílaumferð yfir Múlakvísl stöðvist ekki þrátt fyrir að brúin yfir ána hafi sópast í burtu og stórvarasamt sé að fara yfir ána á vaði, hefur orðið til þess að pressa hefur myndast á að koma fólki og bílum yfir fljótið með öllum ráðum, þó slíkt hafi sýnt sig að vera stórvarasamt.
Þessi hætta varð hreinlega áþreifanleg þegar rútu, fullri af farþegum, hlekktist á í ferð yfir ána, þrátt fyrir að jarðýtur færu reglulega yfir vaðið og ryddu leiðina, vegna stöðugs framburðar sands og grjóts niður eftir fljótinu.
Bráðskemmtilegt, eða hitt þó heldur, hefur verið að fylgjast með öllum þeim "brúarhönnuðum" sem sprottið hafa upp síðan hlaupið varð og brúin sópaðist í burtu á augnabliki. Hugmyndirnar hafa verið margar og misvitlausar, en þeir einu sem virðast hafa haldið haus vegna málsins eru starfsmenn Vegagerðar ríkisins, sem unnið hafa fumlaust og af fyllsta öryggi, nánast frá því að hamfarirnar dundu yfir.
Þrátt fyrir hávær frekjulæti ferðjaþjónustunnar ber fyrst og fremst að hafa öryggi vegfarenda í fyrirrúmi og banna frekar umferð yfir ána, heldur en að stofna mannslífum í hættu.
Peningalegt tap ferðaþjónustusala væri léttvægt í samanburði við tap mannslífa.
Ferjuflutningar hefjast aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Öskuraparnir hafa verið furðu hljóðir eftir óhappið í ánni í dag.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.7.2011 kl. 19:15
Tek undir með þér, það er alveg ótrúlegt hvernig fólk lætur.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 12.7.2011 kl. 19:57
Axel, tókstu út færsluna um samningan um nýju rútuna sem við við vorum að spjalla um?
Landfari, 14.7.2011 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.