24.6.2011 | 10:08
Svona gerast hrossakaupin í ESB
Íslenskir ESBfíklar nota oft sem eina af sínum röksemdum fyrir því að Ísland verði gert að útrárahreppi í væntanlegu stórríki ESB, að innan sambandsins sé lýðræðið svo kristaltært og litlu ríkin ráði í raun öllu sem þau vilja, enda séu stóru ríkin einstaklega aumingjagóð og komi fram af blíðu og ástúð gagnvart lítilmagnanum.
Þessu viðhorfi ESBríkja hafa Íslendingar reyndar kynnst oftar en einu sinni, nú síðast í deilunni um það, hvort almenningur í landinu skyldi seldur í skattalegan þrældóm í þágu Breta og Hollendinga vegna skulda Landsbankans. Tillögur hafa reyndar verið samþykktar og koma til framkvæmda fljótlega, um minnkað vægi smáríkja innan væntanlegs stórríkis, en slíkir smámunir flækjast ekki fyrir ESBelskendum, frekar en að annar sannleikur sé látinn skemma góðan innlimunaráróður.
Nú stendur fyrir dyrum að tilkynna um ráðningu nýs yfirmanns Seðlabanka Evrópu og mun einhugur vera um ráðningu Mario Draghi, núverandi seðlabankastjóar Ítalíu, í stöðuna. Við þá ráðningu kemur berlega í ljós hvernig hrossakaupin ganga fyrir sig á ESBeyrinni, og kristallast í þessari setningu fréttarinnar: "Frakkar komu í veg fyrir að skipun Draghi yrði kunngerð í gær þrátt fyrir að þeir styðji ráðningu Draghi þar sem þeir vilja tryggja sér sæti í framkvæmdastjórn Seðlabankans í staðinn fyrir stuðninginn."
Þetta er enn ein staðfestingin á spillingunni og hrossakaupunum sem grassera innan ESB og grúppíur sambandsins hér á landi vilja endilega fá að taka þátt í af fullum krafti.
![]() |
Gengið frá ráðningu Draghi í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.