24.6.2011 | 01:07
Selja bílana, segir Steingrímur J.
Steingrímur J. sagði í Kastljósi í kvöld að ekki stæði til að lækka skatta og gjöld hins opinbera á eldsneyti, enda ætti það að vera dýrt og ef eitthvað yrði gert á annað borð, þá yrði skattabrjálæðinu beitt af enn meiri krafti en hingað til.
Þegar Steingrími var bent á að "venjulegir" Íslendingar hefðu ekki lengur efni á að ferðast um landið á bílum sínum, sagði hann að nú ættu allir að selja bílana sína og kaupa sér sparneytnari ökutæki. Það sagði hann að væri öllum í hag, bæði bíleigandanum sjálfum og andrúmsloftinu, enda menguðu slíkir bílar minna en eldsneytishákarnir sem þeir "venjulegu" keyra um á núna.
Steingrímur J. þyrfti þó að svara þessari einföldu spurningu: Hver á að kaupa gömlu bílana, þegar ALLIR skipta yfir í þá sparneytnu?
70% dýrara að keyra hringinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það gleymist líka einnig í umræðunni að nýir bílar, sem í öllu falli og tæknilega séð ættu að vera sparneytnari + þessir nýju tvinn-bílar og rafmangsbílar eru mun dýrari núna lika heldur en var svo það er ekkert heiglum hennt að bara selja bílinn sem maður á núna og bara fá sér nýjann. Plús það að ávinningurinn af sparneytninni er tæpur því þú ert ekkert að spara það mikið þó að þú skiptir yfir í nýjan bíl. Besta ráðið í stöðunni eins og staðan er í dag er að fara vel með bílinn sem maður á, fara reglulega með hann í smurningu og því um líkt.
Þórarinn (IP-tala skráð) 24.6.2011 kl. 02:21
Það er aldrei gert ráð fyrir því að einhverjir þurfi að taka við "draslinu" sem enginn Íslendingur kærir sig um í dag ! Áður fyrr var það að enginn Íslendingur kærði sig um að vinna þjónustustörf eða við skúringar, en í dag vill ríkisstjórnin að fátækir Íslendingar selji bílana sína og allt verðmætt til að halda líftórunni... til hverra.... allavega ekki til þeirra sem hafa meiri pening á milli handanna, svo er víst !
En vegna EES þá megum við þakka að við þurfum ekki að örvænta, bílunum okkar er stoliið eða mestan partinn úr þeim á augabragði, svo við þurfum ekki að setja þá á sölu eða að hvað þá að læsa þeim. Hinir útsmognu þjófar eru einungis nokkrar mínútur ef ekki sekúndur að ræna þá, og það undir eftirliti félaga sinna !
Brynja D (IP-tala skráð) 24.6.2011 kl. 02:24
það hlítur að vera kominn tími á þessa óstjórn einhver á eftir að sleppa sér ég þorði ekki að fara á 200 ára afmælið.
gisli (IP-tala skráð) 24.6.2011 kl. 09:09
Hver á að kaupa gömlu bílana, þegar ALLIR skipta yfir í þá sparneytnu?
Þetta er góður punktur. Í gær var tilkynnt að um næstu áramót myndi fasteignamat íbúðarhúsnæðis hækka um 9% að jafnaði.
Þeirri spurningu er hinsvegar ósvarað hvort einhverjir kaupendur eru að þessum eignum á hærra verði, þegar flestir glíma við greiðsluvanda, eða hvort þetta er froða.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.6.2011 kl. 14:22
Í þessu samhengi langar mig að benda á eitt blogg: http://rlingr.blog.is/blog/rlingr/entry/1175770/
Takið eftir sparneytnu bílunum sem Steingrímur hefur ekið á. Ég ætlaði ekki einu sinni að minnast á Eyjafjallagosið þegar hann álpaðist inná hættusvæði og sjálf Landhelgisgæslan þurfti að sækja hann á sparneytnu björgunarþyrlum sínum. Hæst glymur í tómum tunnum!
Sumarliði Einar Daðason, 24.6.2011 kl. 20:10
Steingrímur er hálfviti. Það þótti ekki gott að hafa dýralækni sem fjármálaráðherra hér fyrir nokkrum árum. En jarðfræðing? Oj bara.
Magnús Óskar Ingvarsson, 25.6.2011 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.