2.6.2011 | 11:18
Skattahćkkanabrjálćđiđ í hnotskurn
Félag íslenskra bifreiđaeigenda hefur marg bent á skattahćkkanabrjálćđiđ sem yfir bifreiđaeigendur, sem auđvitađ eru flestir fullorđnir Íslendingar, hefur duniđ undanfarin tvö ár og forsvarsmenn félagsins ítrekađ fariđ fram á ađ einhverjar ţessara hćkkana verđi dregnar til baka.
Steingrímur J. hefur svarađ ţeirri beiđni međ útúrsnúningum og t.d. sagt ađ hann ráđi ekki heimsmarkađsverđi á olíu og ekkert muni um nokkurra krónu lćkkun olíu- og bensínskatta vegna hins háa innkaupsverđ. Ríkissjóđur hirđir nú um 115-120 krónur í skatta af hverjum bensínlítra, en ekki er langt síđan útsöluverđiđ á hverjum lítra fór upp fyrir 100 krónur á lítrann. Ţá voru skattarnir u.ţ.b. 40 krónur á líterinn, ţannig ađ skattahćkkunin í krónum taliđ er langt á annađ hundrađ prósentiđ síđan ţar var. Ţó skattarnir vćru lćkkađir um allt ađ 50 krónum á hvern líter, vćru skatttekjur ríkissjóđs samt sem áđur umtalsvert meiri en ţćr voru fyrir t.d. tveim árum.
Skattabrjálćđiđ lýsir sér vel í eftirfarandi tölfrćđi frá Vegagerđinni: "Gífurlegur samdráttur er í umferđ á ţjóđveginum á Hellisheiđi milli ára. Ţetta kemur fram í nýjum tölum Vegagerđarinnar en samkvćmt ţeim fóru 22% fćrri bílar um veginn í maí en í sama mánuđi í fyrra.Sé litiđ á ţróunina eftir landshlutum kemur í ljós ađ samdrátturinn milli mánađa er mestur á Suđurlandi eđa 19,9%, 15,1% á Vesturlandi, 13,4% á Norđurlandi, 12,7% á Austurlandi og 4,5% á höfuđborgarsvćđinu."
Samkvćmt spá Vegagerđarinnar verđur metsamdráttur í umferđinni á ţessu ári og auđvitađ er skýringin engin önnur en skattahćkkanabrjálćđiđ og sá minnkandi kaupmáttur sem ţví fylgir.
Ofan á ţetta bćtist svo allt annađ brjálćđi í skattheimtu sem yfir landslýđ hefur duniđ á undanförnum tveim árum og bođađ er áframhaldandi, međ tilheyrandi áhrifum á kaupmátt almennings og kođnun atvinnulífsins, sem aftur speglast í litlum sem engum efnahagsbata og framlengingu kreppunnar.
![]() |
Gífurlegur samdráttur í umferđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ sem ţú skrifar hér ađ ofan er stađreynd. Spurningin er: hvernig er hćgt ađ koma ţessu stađreyndum til yfirvalda ţannig ađ ţau skilji ţetta? Steingrímur er ţverari en andskotinn og Jóhanna gerir ekkert nema međ blessun Steingríms.
Sumarliđi Einar Dađason, 2.6.2011 kl. 11:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.