19.5.2011 | 16:10
Ekki gáfuleg tekjuskipting
Eftir áralanga smíd frumvarpa um nýtingu sjávaraudlindarinnar, hefdi verid haegt ad aetlast til ad ríkisstjórninnni hefdi átt ad takast ad koma fram med frumvarp sem vit vaeri í, en thvi midur virdist thad hafa verid algerlega óraunhaefar vonir, eins og raunin hefur verid med adrar framkvaemdir og tillogur thessarar stjórnar.
Ad láta sér detta í hug ad skattleggja sjávarútveginn um tugi milljarda og láta svo tekjurnar eingongu renna til theirra sveitarfélaga sem liggja ad sjó og ekki einu sinni skipta theim jafnt nidur thar, er algerlega út í hott og fáránleiki hugmyndarinnar kristallast í eftirfarandi athugasemd Fjármálaráduneytisins um thessar tillogur:
"Á sama hátt kynnu að vakna spurningar um hvort t.d. auðlindagjöld, sem lögð væru á vatnsafls- eða jarðhitavirkjanir, ættu fremur að renna til sveitarfélaga þar sem svo vill til að orkuvinnslan er staðsett, eða hvort skattar af veltu af verslun og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu ættu að renna til þeirra sveitarfélaga en ekki annarra, eða að eldsneytisgjöld af umferð á höfuðborgarsvæðinu ætti ekki að renna til að fjármagna samgöngumannvirki sem staðsett væru í öðrum landshlutum."
Segir thetta ekki allt sem segja tharf um thessar ótrúlega vanhugsudu tillogur?
Í bága við stjórnarskrá? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fátt kemur orðið á óvart í útspilum Helferðarstjórnarinnar.
Nú kemur fram frumvarp sem er uppfullt af ávísunum af svikum, spillingu og brotum á stjórnarskrá.
Það versta við alltsaman er að þetta er ekkert nýtt frá Helferðarstjórninni.... man einhver eftir IceS...?
Það sem þeim saurfylltu skítbuxum Jóhrannari og Nágrími er ofar í huga en allt annað er íhald, þ.e.a.s. stóla-íhald.... svo kemur næst að kúga oss og brjóta á réttindum vorum,þá S-Gjaldborgin og Þjófasáttin og jú ekki má gleyma hinni óútreiknanlegu "skuldajöfnun"!
Væri okkur ekki hreinlega heillavænlegra ef að stólarnir á Siðblindrahælinu (áur Alþingi) stæðu tómir?.... Þeir geta þó allavega staðið í lappirnar.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 19.5.2011 kl. 16:19
Af hverju, ef það á að jafna allt niður í skítinn, geta þá ekki höfuðborgarbúar borgað sama orkuverð til húshitunar og gert er á landsbyggðinni? Einfalldur reikningur, Kr/Kwh.
Sindri Karl Sigurðsson, 19.5.2011 kl. 23:15
Finnst ykkur virkilega slæmt að þjóðinni verði tryggð yfirráð yfir sinni eign? Eða finnst ykkur réttlátt að örfáum einstaklingum séu gefnir tugir milljarðar á ári, sömu einstaklingum og veðsettu eign þjóðarinnar rúman áratug fram í tímann til að fjármagna einkaneyslu?
Ég hefði skilið veðsettningu kvóta til að endurnýja fiskiflotann, en get ekki skilið þyrlur og þotur til einkanota, getið þið réttlætt það, eða eru þið málsvarar kvótaeigenda og þess vegna á móti breytingum á kvótakerfinu?
Sjálfur er ég á móti þessu frumvarpi því ég hefði viljað sjá innköllun alls kvóta, og hann svo leigður fyrir hóflegt gjald til 4 ára til þeirra sem vilja veiða fiskinn.
Það er ekkert sem réttlætir núverandi kerfi, ég veit það, þið vitið það, og hvað er þá vandamálið?
Tómas Waagfjörð, 19.5.2011 kl. 23:27
Það er ekki hægt að reka fyrirtæki með því að sjá 4 ár fram í tímann. Skipafloti landsmanna er orðinn um 30 ára gamall. Ástæðan er einfaldlega sú að úthlutun aflaheimilda síðaustu tvo áratugina einkennist af minnkun þess sem má veiða. Ef það er hægt að veiða fisk á gamalt stál þá er því haldið áfram og ef engin merki eru um aukningu er einfaldlega ekki fjárfest.
Veðsetning kvótans er óumflýjanleg, ef fyrirtæki hefur engar aflaheimildir lána bankar ekki, það er ekki flóknara. Ástæðan er einföld, engar aflaheimildir engin veiði og þá er ekki hægt að borga af lánunum.
Það að nýliðun í útgerð og fiskvinnslu sé innan seilingar er svartipétur og lendir á þjóðinni, engum öðrum.
Þau fyrirtæki sem hafa einbeitt sér að því að reka sjálfan sig og sleppt öllu bulli; í sambandi við hlutabréfakaup, gjaldeyrisstöður, afleiðugambl og hvað þetta heitir allt saman, lenda verst í þessu frumvarpi, ásamt þeim smábátum sem hafa ekki selt frá sér kvóta. Þeir sem verið er að hampa eru þeir aðilar sem eru búnir að selja sinn kvóta, ekki einu sinni eða tvisvar heldur þrisvar og nú bráðum fjóru sinnum.
Svo einfallt er það.
Sindri Karl Sigurðsson, 19.5.2011 kl. 23:39
Svar við spurningunni þinni Axel, sýnist mér vera hreint JÚ!
Bergljót Gunnarsdóttir, 19.5.2011 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.