28.4.2011 | 10:07
Verðbólga í boði Steingríms J.
Verðbólga er gríðarleg í landinu þrátt fyrir dýpkandi kreppu og gjaldeyrishöftin, en seðlabankinn á að geta stjórnað gegni krónunnar algerlega vegna haftanna, en þrátt fyrir það hefur gegnið lækkað um 5% frá áramótum og innfluttar vörur því hækkað sem því nemur a.m.k.
Þrátt fyrir hvatningu um að lækka álögur á bensín og olíur, hefur Steingrímur J. sagt að ekkert mundi muna um slíkar lækkanir, en bensínlíterinn kostar nú hátt í 240 krónur og rennur helmingur þeirrar upphæðar beint í ríkiskassann. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar hækkaði verð á bensíni og olíum í síðasta mánuði um 3,2%, sem hækkaði vísitöluna um 0,19% og myndi flesta muna verulega um að slegið yrði á þessi áhrif.
Athyglisverðustu tíðindin, sem koma fram í viðhangandi frétt er þessi: "Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 2,9% sem jafngildir 12,3% verðbólgu á ári."
Þessi gríðarlega verðbólga verður að skrifast á vanmátt ríkisstjórnarinnar í stjórn efnahagsmála, enda er kaupgeta almennings algerlega að þurkast út og þeir sem minnst hafa milli handanna eiga ekki orðið fyrir mat og öðrum nauðsynjum, nema í nokkra daga eftir hver mánaðamót.
Ríkisstjórnin hefur algerlega brugðist í þessum málum, sem öðrum, og ætti að leggja gæluverkefnin til hliðar, en snúa sér að því sem máli skiptir, en það er í 1. lagi atvinnuuppbygging, í 2. lagi atvinnuuppbygging og í 3. lagi atvinnuuppbygging.
Kjör almennings munu ekki batna og atvinnuleysi minnka, nema stjórnin fari að sinna þessum málum og það með algerum forgangi.
![]() |
Verðbólgan nú 2,8% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1146794
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.