6.4.2011 | 14:16
Allar kauphækkanir beint í Icesave - annars óbreytt laun?
SA og ASÍ hafa sameiginlega gefið út þá yfirlýsingu, að verði þrælasamningurinn um Icesave ekki samþykktur á laugardaginn, þá verði ekki um neina kjarasamninga að ræða, a.m.k. ekki nema þá til skamms tíma með afar litlum, sem engum, kauphækkunum.
Þetta er ekki hægt að skilja öðruvísi en svo, að reikna eigi með að allar launahækkanir næstu ára skuli ganga nánast beint til Breta og Hollendinga verði þrælasalan samþykkt, en að öðrum kosti fái launþegar engar kjarabætur, enda geti þeir þá lifað af óbreyttum tekjum, losni þeir við að borga þrælaskattinn til hinna erlendu drottnara.
Aldrei í sögunni hafa aðrar eins yfirlýsingar komið frá aðilum vinnumarkaðarins í tengsum við kjarasamninga.
Stórfurðulegt er að lítið vandamál virðist hafa verið að samstilla ASÍ og SA í þessu efni.
Hafa þessi samtök einhverjar samþykktir félaga sinna á bak við þessar hótanir?
Fundur í kvöld eða fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi landráðsklíka heldur bara áfram og ekkert hrædd um að koma upp um sig!
Árni (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 15:53
Ekki býst ég við að ASÍ hafi neina á bak við sig nema SA-klíkuna og e-a afvegaleidda sem hafa trúað lygunum og nokkra sem fylgja pólitískum flokkum. Málið er ógeðslegt og rotið. Hvernig getum við stoppað hótanir opinberra aðila meðan sjálf stjórnvöld hóta okkur og ógna?
Elle_, 6.4.2011 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.